„Þetta er galið og glórulaust að KSÍ leyfi þessu að gerast“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2022 21:30 Guðmunda Brynja Óladóttir. Skjáskot/Stöð 2 Kvennalið KR í fótbolta hefur þurft að ganga í gegnum ansi margar áskoranir á yfirstandandi leiktíð í Bestu deild kvenna. KR tapaði illa fyrir nágrönnum sínum í Val í gærkvöldi þar sem topplið Vals vann 0-6 sigur að Meistaravöllum. Þetta var fyrsti leikur KR liðsins síðan 9.ágúst síðastliðinn; heill mánuður á milli leikja í ágúst og september er eitthvað sem fæst fótboltalið á Íslandi hafa upplifað enda vanalega nóg um að vera í leikjum á þessum tíma árs. Þegar leikjaáætlun KR liðsins í sumar er skoðuð nánar verður að viðurkennast að ekki er hægt að segja að það komi á óvart að liðið hafi ekki náð upp miklum takti í leik sinn því frá 20.júní-9.september lék liðið aðeins þrjá leiki. „Þetta var heill mánuður sem við spiluðum ekkert; mættum bara á æfingar og þetta var drepleiðinlegt. Þetta eru þrír leikir sem við höfum spilað á síðustu 80 dögum. Þetta er galið og glórulaust að KSÍ hafi leyft þessu að gerast,“ „Við tókum EM pásu eins og öll lið en spilum svo við Breiðablik áður en þær fara í Evrópukeppni og erum óheppnar með að næsti leikur er við Val sem var líka í Evrópukeppni og fór í bikarúrslit. Þetta var því frestaður leikur síðan í ágúst,“ segir Guðmunda Brynja Óladóttir, einn reynslumesti leikmaður KR liðsins. „Það er frekar súrt að fara í tvær mánaðarpásur á jafn stuttu tímabili og við spilum á Íslandi,“ KR-ingar eru nýliðar í Bestu deildinni og eiga raunar ekki góðar minningar frá síðustu veru sinni í deildinni þar sem Vesturbæjarliðið lenti afar illa í Covid lönguvitleysunni sumarið 2020 „Þetta hefur minnt á Covid tímabilið þar sem var bara sóttkví eftir sóttkví,“ segir Guðmunda. Viðtalið við Guðmundu í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hún einnig þjálfarabreytingar sem hafa verið tíðar hjá KR í sumar. Klippa: Sportpakkinn: Guðmunda Brynja Óladóttir KR Besta deild kvenna Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
KR tapaði illa fyrir nágrönnum sínum í Val í gærkvöldi þar sem topplið Vals vann 0-6 sigur að Meistaravöllum. Þetta var fyrsti leikur KR liðsins síðan 9.ágúst síðastliðinn; heill mánuður á milli leikja í ágúst og september er eitthvað sem fæst fótboltalið á Íslandi hafa upplifað enda vanalega nóg um að vera í leikjum á þessum tíma árs. Þegar leikjaáætlun KR liðsins í sumar er skoðuð nánar verður að viðurkennast að ekki er hægt að segja að það komi á óvart að liðið hafi ekki náð upp miklum takti í leik sinn því frá 20.júní-9.september lék liðið aðeins þrjá leiki. „Þetta var heill mánuður sem við spiluðum ekkert; mættum bara á æfingar og þetta var drepleiðinlegt. Þetta eru þrír leikir sem við höfum spilað á síðustu 80 dögum. Þetta er galið og glórulaust að KSÍ hafi leyft þessu að gerast,“ „Við tókum EM pásu eins og öll lið en spilum svo við Breiðablik áður en þær fara í Evrópukeppni og erum óheppnar með að næsti leikur er við Val sem var líka í Evrópukeppni og fór í bikarúrslit. Þetta var því frestaður leikur síðan í ágúst,“ segir Guðmunda Brynja Óladóttir, einn reynslumesti leikmaður KR liðsins. „Það er frekar súrt að fara í tvær mánaðarpásur á jafn stuttu tímabili og við spilum á Íslandi,“ KR-ingar eru nýliðar í Bestu deildinni og eiga raunar ekki góðar minningar frá síðustu veru sinni í deildinni þar sem Vesturbæjarliðið lenti afar illa í Covid lönguvitleysunni sumarið 2020 „Þetta hefur minnt á Covid tímabilið þar sem var bara sóttkví eftir sóttkví,“ segir Guðmunda. Viðtalið við Guðmundu í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hún einnig þjálfarabreytingar sem hafa verið tíðar hjá KR í sumar. Klippa: Sportpakkinn: Guðmunda Brynja Óladóttir
KR Besta deild kvenna Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira