Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. september 2022 09:30 Viðstöðu er spáð sjöunda sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. Viðstöðu er spáð sjöunda sæti deildarinnar, en liðið tók sæti Kórdrengja í deildinni fyrir þetta tímabil. Lið Viðstöðu mætir með nokkuð breyttan leikmannahóp til leiks í ár og er liðið hálfgert óskrifað blað. Liðið er samansett af sex leikmönnum sem allir eru á aldrinum 24 til 29 ára og ef spá leikmanna deildarinnar gengur eftir nær liðið inn í úrslitakeppnina á sínu fyrsta tímabili í Ljósleiðaradeildinni. Lið Viðstöðu skipa þeir blazter (Aron Mímir Gylfason), xeny (Þorlákur Ari Ágústsson), mozar7 (Arnar Breki Elfar), klassy (Eðvald Atli Sigurvaldsson), allee** (Alfreð Leó Svansson) og Tony (Antonio Kristófer Salvador) Fyrsti leikur Viðstöðu er gegn Ármanni fimmtudaginn 15. september klukkan 20:30. Ármann hafnaði í fjórða sæti Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili og því verður fróðlegt að sjá hvernig þetta nýja lið mátar sig við það. Ljósleiðaradeildin hefst næstkomandi þriðjudag, 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ. Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. Viðstöðu er spáð sjöunda sæti deildarinnar, en liðið tók sæti Kórdrengja í deildinni fyrir þetta tímabil. Lið Viðstöðu mætir með nokkuð breyttan leikmannahóp til leiks í ár og er liðið hálfgert óskrifað blað. Liðið er samansett af sex leikmönnum sem allir eru á aldrinum 24 til 29 ára og ef spá leikmanna deildarinnar gengur eftir nær liðið inn í úrslitakeppnina á sínu fyrsta tímabili í Ljósleiðaradeildinni. Lið Viðstöðu skipa þeir blazter (Aron Mímir Gylfason), xeny (Þorlákur Ari Ágústsson), mozar7 (Arnar Breki Elfar), klassy (Eðvald Atli Sigurvaldsson), allee** (Alfreð Leó Svansson) og Tony (Antonio Kristófer Salvador) Fyrsti leikur Viðstöðu er gegn Ármanni fimmtudaginn 15. september klukkan 20:30. Ármann hafnaði í fjórða sæti Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili og því verður fróðlegt að sjá hvernig þetta nýja lið mátar sig við það. Ljósleiðaradeildin hefst næstkomandi þriðjudag, 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ.
Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00