Mesta hækkun stýrivaxta í sögu Seðlabanka Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2022 12:55 Christine Lagarde er seðlabankastjóri Evrópu. AP Seðlabanki Evrópu hefur ákveðið að hækka strýrivexti sína um 0,75 prósentustig, úr 0,5 í 1,25 prósent. Stýrivaxtahækkunin er sú mesta í sögu bankans frá árinu 1998. Seðlabanki Evrópu greindi frá þessu um hádegisbil en ákveðið var að grípa til hækkunarinnar til að bregðast við þá verðbólgu sem ríkt hefur í álfunni síðustu misserin. Seðlabankinn segist ennfremur spá því að hagvöxtur á evrusvæðinu verði einungis 0,9 prósent á næsta ári og útilokar ekki að gripið verði til frekari stýrivaxtahækkana á næstunni. Verðbólga á evrusvæðinu mældist 9,1 prósent í ágústmánuði og segir bankinn eina helstu skýringuna vera hækkandi orku- og matvælaverð síðustu misserin. Spá bankans gerir ráð fyrir að meðalverðbólga á árinu 2022 verði 8,1 prósent, sem er aukning frá fyrri spá sem gerði ráð fyrir 6,8 prósenta verðbólgu. Þá spáir bankinn verðbólgu upp á 5,5 prósent á næsta ári og svo 2,3 prósent árið 2024. Evrópusambandið Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Seðlabanki Evrópu greindi frá þessu um hádegisbil en ákveðið var að grípa til hækkunarinnar til að bregðast við þá verðbólgu sem ríkt hefur í álfunni síðustu misserin. Seðlabankinn segist ennfremur spá því að hagvöxtur á evrusvæðinu verði einungis 0,9 prósent á næsta ári og útilokar ekki að gripið verði til frekari stýrivaxtahækkana á næstunni. Verðbólga á evrusvæðinu mældist 9,1 prósent í ágústmánuði og segir bankinn eina helstu skýringuna vera hækkandi orku- og matvælaverð síðustu misserin. Spá bankans gerir ráð fyrir að meðalverðbólga á árinu 2022 verði 8,1 prósent, sem er aukning frá fyrri spá sem gerði ráð fyrir 6,8 prósenta verðbólgu. Þá spáir bankinn verðbólgu upp á 5,5 prósent á næsta ári og svo 2,3 prósent árið 2024.
Evrópusambandið Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira