Almar Orri yfirgefur KR Atli Arason skrifar 30. ágúst 2022 09:30 Almar Orri Atlason KR.is Almar Orri Atlason, leikmaður KR, hefur yfirgefið Vesturbæinn og mun halda til Bandaríkjanna til að leika með Sunrise Christian Academy skólanum næsta leiktímabil. Almar vakti víða mikla athygli með landsliði Íslands á Evrópumóti undir 18 ára landsliða fyrr í sumar og voru eflaust margir áhorfendur farnir að bíða spenntir eftir að sjá Almar leika í Subway-deildinni í vetur en Almar skrifaði undir nýjan samning við KR í júlí síðastliðnum. Í tilkynningu KR-inga segir að Sunrise Christian Academy menntaskólinn hafi verið metin sá besti í Bandaríkjunum síðustu tvö ár en þeir unnu NIBC deildina á síðasta ári. „Ég er mjög þakklátur fyrir þetta tækifæri og allan þann stuðning sem ég hef fengið. Ég var mjög spenntur fyrir því að taka næsta tímabil með KR og spila áfram fyrir Helga. En þegar tækifærið að spila með Sunrise kom upp var það einfaldlega of gott til þess að neita. Ég hlakka til að spila með og á móti nokkrum af bestu strákum í heimi á mínum aldri og halda áfram að þroska minn leik,“ sagði Almar Orri. Almar er 7. leikmaðurinn sem yfirgefur KR eftir síðasta leiktímabil. Dani Koljanin, Carl Lindom og Isaiah Manderson hafa allir samið við erlend lið á meðan Alexander Knudsen fór til Hauka og Adama Darboe skipti yfir til Stjörnunnar. Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson mun heldur ekki leika með KR-ingum en hann lagði skóna á hilluna síðustu helgi. Almar Atlason had one of the best performances I've seen this summer, carrying Iceland to the semifinals of the FIBA U18 European Championship Division B. 22 points, 16 rebounds, 6 assists, 2 blocks. Absolute hooper with tremendous feel, skill, confidence and competitiveness. pic.twitter.com/fT76UYLb2z— Jonathan Givony (@DraftExpress) August 5, 2022 Subway-deild karla KR Körfubolti Tengdar fréttir Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31 Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. 8. ágúst 2022 15:55 Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. 5. ágúst 2022 22:30 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31 Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. 28. júlí 2022 22:34 Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16. júní 2022 20:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Almar vakti víða mikla athygli með landsliði Íslands á Evrópumóti undir 18 ára landsliða fyrr í sumar og voru eflaust margir áhorfendur farnir að bíða spenntir eftir að sjá Almar leika í Subway-deildinni í vetur en Almar skrifaði undir nýjan samning við KR í júlí síðastliðnum. Í tilkynningu KR-inga segir að Sunrise Christian Academy menntaskólinn hafi verið metin sá besti í Bandaríkjunum síðustu tvö ár en þeir unnu NIBC deildina á síðasta ári. „Ég er mjög þakklátur fyrir þetta tækifæri og allan þann stuðning sem ég hef fengið. Ég var mjög spenntur fyrir því að taka næsta tímabil með KR og spila áfram fyrir Helga. En þegar tækifærið að spila með Sunrise kom upp var það einfaldlega of gott til þess að neita. Ég hlakka til að spila með og á móti nokkrum af bestu strákum í heimi á mínum aldri og halda áfram að þroska minn leik,“ sagði Almar Orri. Almar er 7. leikmaðurinn sem yfirgefur KR eftir síðasta leiktímabil. Dani Koljanin, Carl Lindom og Isaiah Manderson hafa allir samið við erlend lið á meðan Alexander Knudsen fór til Hauka og Adama Darboe skipti yfir til Stjörnunnar. Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson mun heldur ekki leika með KR-ingum en hann lagði skóna á hilluna síðustu helgi. Almar Atlason had one of the best performances I've seen this summer, carrying Iceland to the semifinals of the FIBA U18 European Championship Division B. 22 points, 16 rebounds, 6 assists, 2 blocks. Absolute hooper with tremendous feel, skill, confidence and competitiveness. pic.twitter.com/fT76UYLb2z— Jonathan Givony (@DraftExpress) August 5, 2022
Subway-deild karla KR Körfubolti Tengdar fréttir Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31 Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. 8. ágúst 2022 15:55 Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. 5. ágúst 2022 22:30 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31 Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. 28. júlí 2022 22:34 Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16. júní 2022 20:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31
Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. 8. ágúst 2022 15:55
Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. 5. ágúst 2022 22:30
„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31
Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. 28. júlí 2022 22:34
Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16. júní 2022 20:30
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu