Sigga Dögg með skrifstofu á hjólum: „Bílasalinn hélt að ég væri að grínast“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. ágúst 2022 10:31 Vala leit við hjá Siggu Dögg í húsbílinn. Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur er með skrifstofuna sína á hjólum en hún á nettan húsbíl sem hægt er að leggja hvar sem er og hún velur á hverjum degi nýja staðsetningu og nýtt útsýni. Sigga Dögg er þekkt fyrir einstaka fyrirlestra og miðlun og vinnu sem kynfræðingur. Þættir hennar Alls konar kynlíf sem sýndir eru á Stöð 2 hafa alveg slegið í gegn og voru tilnefndir til Edduverðlaunanna. Vala Matt fór og skoðaði þessa einstöku skrifstofu Siggu Daggar og ræddi við hana um framtíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var fyrst svolítið stressuð að keyra svona stóran bíl, mér finnst þetta stór bíll, en þegar ég komst upp á lagið með þetta þá sá ég að hann kemst í öll stæði, hann kemst á alla vegi og það er ekkert ves. Ég vil hafa hann svona nettan, mér finnst ekki gaman að þrífa hann. Þegar ég sá hann á bílasölunni þá vildi ég bara strax kaupa hann. Bílasalinn hélt að ég væri að grínast,“ segir Sigga og heldur áfram. „Ég er eiginlega svekkt út í sjálfan mig að hafa ekki fattað þetta fyrr. Ég er búinn að vera keyrandi um á Yaris-um út um allt land í allskonar aðstæðum og dauðþreytt. Keyrandi um á öllum stundum sólahringsins og sofandi í kaffistofum í skólum og auðvitað hefði ég átt að gera þetta miklu fyrr. Núna er ég búin að ná vinnuflæðinu hingað inn.“ Ísland í dag Mest lesið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
Sigga Dögg er þekkt fyrir einstaka fyrirlestra og miðlun og vinnu sem kynfræðingur. Þættir hennar Alls konar kynlíf sem sýndir eru á Stöð 2 hafa alveg slegið í gegn og voru tilnefndir til Edduverðlaunanna. Vala Matt fór og skoðaði þessa einstöku skrifstofu Siggu Daggar og ræddi við hana um framtíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var fyrst svolítið stressuð að keyra svona stóran bíl, mér finnst þetta stór bíll, en þegar ég komst upp á lagið með þetta þá sá ég að hann kemst í öll stæði, hann kemst á alla vegi og það er ekkert ves. Ég vil hafa hann svona nettan, mér finnst ekki gaman að þrífa hann. Þegar ég sá hann á bílasölunni þá vildi ég bara strax kaupa hann. Bílasalinn hélt að ég væri að grínast,“ segir Sigga og heldur áfram. „Ég er eiginlega svekkt út í sjálfan mig að hafa ekki fattað þetta fyrr. Ég er búinn að vera keyrandi um á Yaris-um út um allt land í allskonar aðstæðum og dauðþreytt. Keyrandi um á öllum stundum sólahringsins og sofandi í kaffistofum í skólum og auðvitað hefði ég átt að gera þetta miklu fyrr. Núna er ég búin að ná vinnuflæðinu hingað inn.“
Ísland í dag Mest lesið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira