Webb greindi koltvísýring í andrúmslofti fjarreikistjörnu Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2022 23:46 Tölvuteiknuð mynd af gasrisanum WASP-39 b og stjörnunni WASP-39. ESA Geimvísindamenn hafa fundið skýr og greinileg ummerki koltvísýrings í andrúmslofti gasrisa í annarri stjörnuþoku. Þetta er í fyrsta sinn sem koltvísýringur greinst í andrúmslofti fjarreikistjörnu. Reikistjarnan WASP-39 b er í um sjö hundruð ljósára fjarlægð en geimvísindamennirnir notuðu James Webb-geimsjónaukann og litrófsgreiningu til að greina andrúmsloft gasrisans. Vegna gæða James Webb segja vísindamennirnir að aldrei áður hafi tekist að greina andrúmsloft fjarreikistjörnu af jafn mikilli nákvæmni. Nákvæmnin sé til marks um að hægt sé að framkvæma betri litrófsgreiningar á öðrum smærri og jafnvel lífvænlegri fjarreikistjörnum, samkvæmt yfirlýsingu á vef Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). WASP 39-b er svipaður að stærð og Satúrnus en hitinn þar er um 900 gráður. Sporbraut reikistjörnunnar er mjög nærri stjörnu sólkerfisins og hringsólar hana á einungis fjórum dögum. Með því að greina breytingar sem verða á ljósinu frá stjörnunni þegar gasrisann bregður fyrir hana, fundu vísindamennirnir ummerkin um koltvísýring. Aðrir geimsjónaukar hafa áður fundið ummerki annarra efna í fjarreikistjörnum. Space telescopes like @NASAHubble and Spitzer previously detected water vapor, sodium, and potassium in this planet s atmosphere, but it took Webb s extraordinary infrared sensitivity to reveal the signature of carbon dioxide.— NASA Webb Telescope (@NASAWebb) August 25, 2022 Þegar vísindamenn geimvísindastofnana Bandaríkjanna, Evrópu og Kanada, sem komu að gerð sjónaukans, opinberuðu fyrstu myndirnar úr sjónaukanum var á meðal þeirra litrófsgreining annars gasrisa, sem ber nafnið WASP-93 b. Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Tengdar fréttir Gæði nýrra mynda af Júpíter komu á óvart Geimvísindamenn birtu í dag nýjar myndir af gasrisanum Júpíter sem teknar voru með James Webb-geimsjónaukanum. Júpíter er áhugaverð reikistjarna og vonast vísindamenn til þess að skilja hana mun betur með gögnunum frá James Webb. 22. ágúst 2022 22:17 Uppgötvuðu elstu stjörnuþoku sem hefur sést James Webb-geimsjónaukinn náði nýverið mynd af stjörnuþokunni GLASS-z13 sem er 13,5 milljarða gömul og þar af leiðandi elsta stjörnuþoka sem hefur verið uppgötvuð til þessa. 21. júlí 2022 11:58 Segir sjónaukann marka nýtt upphaf í stjarnvísindum Fyrsta ljósmyndin úr James-Webb geimsjónaukanum birtist í gærkvöldi og eru fleiri myndir væntanlegar klukkan hálf þrjú í dag. Þetta eru skýrustu myndir sem mannkynið hefur tekið og séðaf sumum af daufustu og fjarlægustu vetrarbrautum til þessa. Stjörnu-Sævar segir þetta sögulegan dag og marka nýtt upphaf í stjarnvísindum. 12. júlí 2022 12:27 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Reikistjarnan WASP-39 b er í um sjö hundruð ljósára fjarlægð en geimvísindamennirnir notuðu James Webb-geimsjónaukann og litrófsgreiningu til að greina andrúmsloft gasrisans. Vegna gæða James Webb segja vísindamennirnir að aldrei áður hafi tekist að greina andrúmsloft fjarreikistjörnu af jafn mikilli nákvæmni. Nákvæmnin sé til marks um að hægt sé að framkvæma betri litrófsgreiningar á öðrum smærri og jafnvel lífvænlegri fjarreikistjörnum, samkvæmt yfirlýsingu á vef Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). WASP 39-b er svipaður að stærð og Satúrnus en hitinn þar er um 900 gráður. Sporbraut reikistjörnunnar er mjög nærri stjörnu sólkerfisins og hringsólar hana á einungis fjórum dögum. Með því að greina breytingar sem verða á ljósinu frá stjörnunni þegar gasrisann bregður fyrir hana, fundu vísindamennirnir ummerkin um koltvísýring. Aðrir geimsjónaukar hafa áður fundið ummerki annarra efna í fjarreikistjörnum. Space telescopes like @NASAHubble and Spitzer previously detected water vapor, sodium, and potassium in this planet s atmosphere, but it took Webb s extraordinary infrared sensitivity to reveal the signature of carbon dioxide.— NASA Webb Telescope (@NASAWebb) August 25, 2022 Þegar vísindamenn geimvísindastofnana Bandaríkjanna, Evrópu og Kanada, sem komu að gerð sjónaukans, opinberuðu fyrstu myndirnar úr sjónaukanum var á meðal þeirra litrófsgreining annars gasrisa, sem ber nafnið WASP-93 b.
Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Tengdar fréttir Gæði nýrra mynda af Júpíter komu á óvart Geimvísindamenn birtu í dag nýjar myndir af gasrisanum Júpíter sem teknar voru með James Webb-geimsjónaukanum. Júpíter er áhugaverð reikistjarna og vonast vísindamenn til þess að skilja hana mun betur með gögnunum frá James Webb. 22. ágúst 2022 22:17 Uppgötvuðu elstu stjörnuþoku sem hefur sést James Webb-geimsjónaukinn náði nýverið mynd af stjörnuþokunni GLASS-z13 sem er 13,5 milljarða gömul og þar af leiðandi elsta stjörnuþoka sem hefur verið uppgötvuð til þessa. 21. júlí 2022 11:58 Segir sjónaukann marka nýtt upphaf í stjarnvísindum Fyrsta ljósmyndin úr James-Webb geimsjónaukanum birtist í gærkvöldi og eru fleiri myndir væntanlegar klukkan hálf þrjú í dag. Þetta eru skýrustu myndir sem mannkynið hefur tekið og séðaf sumum af daufustu og fjarlægustu vetrarbrautum til þessa. Stjörnu-Sævar segir þetta sögulegan dag og marka nýtt upphaf í stjarnvísindum. 12. júlí 2022 12:27 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Gæði nýrra mynda af Júpíter komu á óvart Geimvísindamenn birtu í dag nýjar myndir af gasrisanum Júpíter sem teknar voru með James Webb-geimsjónaukanum. Júpíter er áhugaverð reikistjarna og vonast vísindamenn til þess að skilja hana mun betur með gögnunum frá James Webb. 22. ágúst 2022 22:17
Uppgötvuðu elstu stjörnuþoku sem hefur sést James Webb-geimsjónaukinn náði nýverið mynd af stjörnuþokunni GLASS-z13 sem er 13,5 milljarða gömul og þar af leiðandi elsta stjörnuþoka sem hefur verið uppgötvuð til þessa. 21. júlí 2022 11:58
Segir sjónaukann marka nýtt upphaf í stjarnvísindum Fyrsta ljósmyndin úr James-Webb geimsjónaukanum birtist í gærkvöldi og eru fleiri myndir væntanlegar klukkan hálf þrjú í dag. Þetta eru skýrustu myndir sem mannkynið hefur tekið og séðaf sumum af daufustu og fjarlægustu vetrarbrautum til þessa. Stjörnu-Sævar segir þetta sögulegan dag og marka nýtt upphaf í stjarnvísindum. 12. júlí 2022 12:27