Loftslagsmál, leikskólar, fíkniefni og formannsframboð Kristrúnar Frostadóttur í Sprengisandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2022 09:52 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Á Sprengisandi í dag verður rætt um „neyðarástand“ í loftslagsmálum, stefnu yfirvalda í fíkniefnamálum, loforð í leikskólamálum og framboð Kristrúnar Frostadóttur til formanns Samfylkingarinnar. Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi. Hér fyrir neðan spilarann má lesa nánar um dagskrána. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, ætla að rökræða hugtakið „neyðarástand“ í loftslagsmálum. Sagt er að forsætisráðherrann hafi svikist um að lýsa yfir slíku ástandi, er þetta eitthvað annað og meira en orðaleppur? Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður hefur um margra ára skeið talað fyrir gjörbreyttri stefnu hins opinbera í fíkniefnamálum. Nú, eftir að upptæk voru gerð 100 kíló af kókaíni í vikunni, en um leið sagt að það breyti litlu sem engu, hlýtur spurningin um aðra nálgun að vera knýjandi. Jón svarar fyrir skoðanir sínar. Kristrún Frostadóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, til þess að verða leiðtogi jafnaðarmanna á Íslandi. Hún vill aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar en hver er hann og hverju á hann að skila. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Hildur Björnsdóttir ræða leikskólmálin, loforð sem ekki standast og vonbrigði foreldra með stöðuna í borginni. Sprengisandur Leikskólar Samfylkingin Fíkniefnabrot Loftslagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira
Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi. Hér fyrir neðan spilarann má lesa nánar um dagskrána. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, ætla að rökræða hugtakið „neyðarástand“ í loftslagsmálum. Sagt er að forsætisráðherrann hafi svikist um að lýsa yfir slíku ástandi, er þetta eitthvað annað og meira en orðaleppur? Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður hefur um margra ára skeið talað fyrir gjörbreyttri stefnu hins opinbera í fíkniefnamálum. Nú, eftir að upptæk voru gerð 100 kíló af kókaíni í vikunni, en um leið sagt að það breyti litlu sem engu, hlýtur spurningin um aðra nálgun að vera knýjandi. Jón svarar fyrir skoðanir sínar. Kristrún Frostadóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, til þess að verða leiðtogi jafnaðarmanna á Íslandi. Hún vill aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar en hver er hann og hverju á hann að skila. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Hildur Björnsdóttir ræða leikskólmálin, loforð sem ekki standast og vonbrigði foreldra með stöðuna í borginni.
Sprengisandur Leikskólar Samfylkingin Fíkniefnabrot Loftslagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira