Efstu tíu safnað rúmum fjórum milljónum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júlí 2022 11:51 Guðni Th. Jóhannesson forseti í hlaupinu árið 2018. Vísir/Vilhelm Þeir tíu hlauparar sem hafa safnað mest fyrir góðgerðarsamtök með þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hafa samtals safnað rúmum fjórum milljónum króna. Hlaupararnir hlaupa fyrir átta mismunandi góðgerðarfélög. Á vefsíðu Reykjavíkurmaraþonsins má sjá alla sem eru að safna fyrir góðgerðarfélög en sá sem hefur safnað mest hingað til er Hilmar Gunnarsson sem hleyptur til styrktar Reykjadal. Hann hefur safnað rúmlega 870 þúsund krónum. Hilmar GunnarssonReykjavíkurmaraþon Næstu tveir hafa safnað rúmri hálfri milljón, þeir Úlfur Eldjárn sem hleypur fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns og Erling Daði Emilsson sem hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Úlfur Eldjárn og Erling Daði Emilsson.Reykjavíkurmaraþon Næst koma Svanhvít Yrsa Árnadóttir sem hleypur einnig fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og Sigrún Rós Elmers sem hleypur fyrir Sorgarmiðstöðina. Þórunn Arnardóttir hleypur fyrir MND á Íslandi, Ólöf Erla Einarsdóttir fyrir Ljósið – endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, Soffía Baldursdóttir fyrir Kubuneh (allir skipta máli), Bryndís Guðmundsdóttir fyrir Ljósið, og Lára Kristjana Lárusdóttir fyrir Alzheimersamtökin en þær hafa allar safnað rúmlega tvö hundruð þúsund krónum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir og Þórunn Arnardóttir.Reykjavíkurmaraþon Hingað til hafa samtals rúmlega sextán milljónir safnast en hægt er að styrkja alveg fram að hlaupinu sem fer fram 20. ágúst næstkomandi. Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Á vefsíðu Reykjavíkurmaraþonsins má sjá alla sem eru að safna fyrir góðgerðarfélög en sá sem hefur safnað mest hingað til er Hilmar Gunnarsson sem hleyptur til styrktar Reykjadal. Hann hefur safnað rúmlega 870 þúsund krónum. Hilmar GunnarssonReykjavíkurmaraþon Næstu tveir hafa safnað rúmri hálfri milljón, þeir Úlfur Eldjárn sem hleypur fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns og Erling Daði Emilsson sem hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Úlfur Eldjárn og Erling Daði Emilsson.Reykjavíkurmaraþon Næst koma Svanhvít Yrsa Árnadóttir sem hleypur einnig fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og Sigrún Rós Elmers sem hleypur fyrir Sorgarmiðstöðina. Þórunn Arnardóttir hleypur fyrir MND á Íslandi, Ólöf Erla Einarsdóttir fyrir Ljósið – endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, Soffía Baldursdóttir fyrir Kubuneh (allir skipta máli), Bryndís Guðmundsdóttir fyrir Ljósið, og Lára Kristjana Lárusdóttir fyrir Alzheimersamtökin en þær hafa allar safnað rúmlega tvö hundruð þúsund krónum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir og Þórunn Arnardóttir.Reykjavíkurmaraþon Hingað til hafa samtals rúmlega sextán milljónir safnast en hægt er að styrkja alveg fram að hlaupinu sem fer fram 20. ágúst næstkomandi.
Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira