Staðfesti leikskýrslu í Bestu deildinni en gleymdi að skrá mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 14:32 Ívar Orri Kristjánsson dæmdi leik KR og Víkings á Meistaravöllum á föstudagskvöldið. Vísir/Hulda Margrét Víkingar unnu 3-0 sigur á KR í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar karla á föstudagskvöldið. Nú hefur dómari leiksins skilað staðfestri leikskýrslu en hún er hins vegar meingölluð. Úrslitin eru vissulega rétt og þar má líka finna öll níu gulu spjöldin sem fóru á loft í leiknum. Mörk Víkinga eru aftur á móti hvergi sjáanleg. Já Víkingar fengu öll sex gulu spjöldin sín skráð á skýrsluna en ekkert af mörkunum sínum þremur. Skýrsluna má sjá hér fyrir neðan. Leikskýrslan frá leik KR og Víkings í Bestu deild karla frá 1. júlí 2022 eins og hún var í morgun, mánudaginn 4. júlí 2022.KSÍ Markaskorarar Víkinga í leiknum voru þeir Nikolaj Andreas Hansen, Pablo Oshan Punyed Dubon og Halldór Smári Sigurðsson. Halldór Smári var þarna að skora sitt fyrsta mark í efstu deild en þetta var leikur númer 164 hjá honum í deildinni. Halldór Smári skoraði heldur ekki í 79 leikjum í b-deild eða í tveimur leikjum í D-deild. Þetta var því hans fyrsta deildarmark á ferlinum í 245 leikjum en hann þarf náttúrulega að fá það skráð á opinberi skýrslu leiksins. Eftir þá löngu bið þarf hann að bíða enn lengur eftir að dómari leiksins gefi honum markið á skýrslunni. Ívar Orri Kristjánsson dómari og aðstoðardómarar hans Birkir Sigurðarson og Guðmundur Ingi Bjarnason fá því gula spjaldið fyrir þessi vinnubrögð og vonandi bæta fyrir þau sem fyrst. Nikolaj, Pablo og Halldór Smári láta örugglega annars í sér heyra. Besta deild karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Úrslitin eru vissulega rétt og þar má líka finna öll níu gulu spjöldin sem fóru á loft í leiknum. Mörk Víkinga eru aftur á móti hvergi sjáanleg. Já Víkingar fengu öll sex gulu spjöldin sín skráð á skýrsluna en ekkert af mörkunum sínum þremur. Skýrsluna má sjá hér fyrir neðan. Leikskýrslan frá leik KR og Víkings í Bestu deild karla frá 1. júlí 2022 eins og hún var í morgun, mánudaginn 4. júlí 2022.KSÍ Markaskorarar Víkinga í leiknum voru þeir Nikolaj Andreas Hansen, Pablo Oshan Punyed Dubon og Halldór Smári Sigurðsson. Halldór Smári var þarna að skora sitt fyrsta mark í efstu deild en þetta var leikur númer 164 hjá honum í deildinni. Halldór Smári skoraði heldur ekki í 79 leikjum í b-deild eða í tveimur leikjum í D-deild. Þetta var því hans fyrsta deildarmark á ferlinum í 245 leikjum en hann þarf náttúrulega að fá það skráð á opinberi skýrslu leiksins. Eftir þá löngu bið þarf hann að bíða enn lengur eftir að dómari leiksins gefi honum markið á skýrslunni. Ívar Orri Kristjánsson dómari og aðstoðardómarar hans Birkir Sigurðarson og Guðmundur Ingi Bjarnason fá því gula spjaldið fyrir þessi vinnubrögð og vonandi bæta fyrir þau sem fyrst. Nikolaj, Pablo og Halldór Smári láta örugglega annars í sér heyra.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira