Nóg um að vera í Lengjudeildinni: KV vann á Ísafirði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2022 22:16 Nýtt þjálfarateymi KV, Agnar Þorláksson og Sigurður Víðisson, byrjar á sigri. KV Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. KV vann magnaðan 4-2 sigur á Vestra á Ísafirði, Kórdrengir lögðu Gróttu 1-0 en hinum tveimur leikjunum lauk með 2-2 jafntefli. KV gerði einstaklega góða ferð til Ísafjarðar en Vesturbæjarliðið hafði aðeins unnið einn leik fyrir kvöldið á meðan Vestri hafði unnið tvo í röð. Staðan í hálfleik var 2-0 gestunum í vil, Björn Axel Guðjónsson með bæði mörkin. Grímur Ingi Jakobsson skoraði tvö í upphafi síðari hálfleiks og staðan allt í einu orðin 4-0 gestunum í vil. Deniz Yaldir minnkaði muninn skömmu síðar og Pétur Bjarnason skoraði annað mark Vestra áður en Vladimir Tufegdzic lét reka sig af velli. Lokatölur 4-2 KV í vil. Liðið er áfram í 11. sæti en það er nú með sjö stig. Vestri er í 8. sæti með 12 stig. Óskar Atli Magnússon skoraði eina markið er Kórdrengir unnu Gróttu 1-0. Kórdrengir eru í 7. sæti með 13 stig en Grótta er áfram í 2. sæti með 16 stig. Þá gerðu Grindavík og Selfoss 2-2 jafntefli líkt. Sömu sögu var að segja af Fylki og Aftureldingu. Selfoss er áfram í toppsæti deildarinnar með 18 stig, Fylkir er í 3. sæti með 15 stig, Grindavík er í 6. sæti með 14 stig og Afturelding í 9. sæti með 10 stig. Markarskorar fengnir frá Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
KV gerði einstaklega góða ferð til Ísafjarðar en Vesturbæjarliðið hafði aðeins unnið einn leik fyrir kvöldið á meðan Vestri hafði unnið tvo í röð. Staðan í hálfleik var 2-0 gestunum í vil, Björn Axel Guðjónsson með bæði mörkin. Grímur Ingi Jakobsson skoraði tvö í upphafi síðari hálfleiks og staðan allt í einu orðin 4-0 gestunum í vil. Deniz Yaldir minnkaði muninn skömmu síðar og Pétur Bjarnason skoraði annað mark Vestra áður en Vladimir Tufegdzic lét reka sig af velli. Lokatölur 4-2 KV í vil. Liðið er áfram í 11. sæti en það er nú með sjö stig. Vestri er í 8. sæti með 12 stig. Óskar Atli Magnússon skoraði eina markið er Kórdrengir unnu Gróttu 1-0. Kórdrengir eru í 7. sæti með 13 stig en Grótta er áfram í 2. sæti með 16 stig. Þá gerðu Grindavík og Selfoss 2-2 jafntefli líkt. Sömu sögu var að segja af Fylki og Aftureldingu. Selfoss er áfram í toppsæti deildarinnar með 18 stig, Fylkir er í 3. sæti með 15 stig, Grindavík er í 6. sæti með 14 stig og Afturelding í 9. sæti með 10 stig. Markarskorar fengnir frá Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira