BTS sveitin hætt í bili Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2022 18:20 Suður-kóreska sveitin BTS. Getty Hin geisivinsæla Suður-Kóreska hljómsveit BTS mun taka sér ótímabundið hlé frá störfum. Þetta tilkynntu þeir í beinu streymi nú í dag en þar segjast þeir ætla að einbeita sér að sólóferlum sínum. Sveitin hefur verið að störfum í níu ár og hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Drengirnir segjast nú þurfa tíma til að þroskast og þróa tónlistarhæfileika hver í sínu lagi. „Ég held að þurfum að eyða einhverjum tíma í sitt hvoru lagi, svo við getum aftur orðið sameinaðir,“ sagði J-Hope, einn söngvaranna þegar sveitin ávarpaði aðdáendur sína í streyminu. „Ég vona að þið lítið ekki á þetta neikvæðum augum heldur sem jákvætt skref. Ég held að BTS muni koma sterkari til bara á þennan hátt.“ Samkvæmt meðlimum sveitarinnar munu J-Hope og Suga skila frá sér sóló-verkum í náinni framtíð. Þá muni Jungkook gefa út plötu á þessu ári. Hægt er að sjá tilkynningu þeirra í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1t0iJ7F_k9Q">watch on YouTube</a> Suður-Kórea Tónlist Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Sveitin hefur verið að störfum í níu ár og hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Drengirnir segjast nú þurfa tíma til að þroskast og þróa tónlistarhæfileika hver í sínu lagi. „Ég held að þurfum að eyða einhverjum tíma í sitt hvoru lagi, svo við getum aftur orðið sameinaðir,“ sagði J-Hope, einn söngvaranna þegar sveitin ávarpaði aðdáendur sína í streyminu. „Ég vona að þið lítið ekki á þetta neikvæðum augum heldur sem jákvætt skref. Ég held að BTS muni koma sterkari til bara á þennan hátt.“ Samkvæmt meðlimum sveitarinnar munu J-Hope og Suga skila frá sér sóló-verkum í náinni framtíð. Þá muni Jungkook gefa út plötu á þessu ári. Hægt er að sjá tilkynningu þeirra í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1t0iJ7F_k9Q">watch on YouTube</a>
Suður-Kórea Tónlist Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira