Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Elísabet Hanna skrifar 20. maí 2022 14:31 Travis hefur átt húsið í sextán ár en gerði það nýlega upp. Skjáskot/Youtube/AD Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. Á heimilinu má meðal annars finna upptökuver, kvikmyndasal, Dior BMX hjól, fallega bíla og glæsilegan garð með sundlaug. Heimsóknina má sjá í heild sinni hér að neðan. Matcha og Kris Jenner Hann segir tengdamömmu sína Kris Jenner hafa bent honum á hönnuðinn Waldo Fernandez sem gerði upp heimilið sem þurfti að taka í gegn eftir að hafa verið eins síðustu fimmtán árin. Þar sem hann labbar í gegnum heimilið sitt má sjá Kourtney í eldhúsinu að sötra á matcha sem hún segir hann gera manna best og hann tekur undir það: „Ég geri í alvörunni besta matchað, betra en nokkur matcha staður í Los Angeles.“ Breyttir tímar „Ég hef átt heimili með fullt af áberandi bílum, veggmyndum og hjólum hangandi úr loftinu en með mín þrjú börn og börnin hennar Kourtney, fannst mér þessi staður vera réttur fyrir þetta augnablik í lífi mínu,“ segir hann. Hann rifjar einnig upp gamla tíma þegar hann hélt reglulega partý í garðinum og eitt sinn í anda kvikmyndarinnar Project X en bætir svo við: „Ég er hrifnari að þessu lífi, mér líkar það betur.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KHfP3InQc94">watch on YouTube</a> Hús og heimili Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Á heimilinu má meðal annars finna upptökuver, kvikmyndasal, Dior BMX hjól, fallega bíla og glæsilegan garð með sundlaug. Heimsóknina má sjá í heild sinni hér að neðan. Matcha og Kris Jenner Hann segir tengdamömmu sína Kris Jenner hafa bent honum á hönnuðinn Waldo Fernandez sem gerði upp heimilið sem þurfti að taka í gegn eftir að hafa verið eins síðustu fimmtán árin. Þar sem hann labbar í gegnum heimilið sitt má sjá Kourtney í eldhúsinu að sötra á matcha sem hún segir hann gera manna best og hann tekur undir það: „Ég geri í alvörunni besta matchað, betra en nokkur matcha staður í Los Angeles.“ Breyttir tímar „Ég hef átt heimili með fullt af áberandi bílum, veggmyndum og hjólum hangandi úr loftinu en með mín þrjú börn og börnin hennar Kourtney, fannst mér þessi staður vera réttur fyrir þetta augnablik í lífi mínu,“ segir hann. Hann rifjar einnig upp gamla tíma þegar hann hélt reglulega partý í garðinum og eitt sinn í anda kvikmyndarinnar Project X en bætir svo við: „Ég er hrifnari að þessu lífi, mér líkar það betur.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KHfP3InQc94">watch on YouTube</a>
Hús og heimili Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00
Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01