Systurnar sleppa við Covid-prófin Smári Jökull Jónsson skrifar 11. maí 2022 22:21 Systur stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn. EBU Keppendur í Eurovision þurfa ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf til að mega stíga á svið í keppninni. Það er því engin hætta á að Systur fái ekki að koma fram líkt og Daði og Gagnamagnið í fyrra. Yfirlýsing frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva varðandi þetta var birt í kvöld en þar kemur fram að þar sem fáir hafi greinst í hraðprófum undanfarna daga þurfi keppendur, fjölmiðlafólk og aðrir sem tengjast keppninni ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf. Töluverð áhersla hefur verið lögð á sóttvarnir og hafa heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu beint því til allra sem tengjast keppninni að virða fjarlægðarmörk, þvo hendur og bera grímur sé þess þörf. Á morgun taka hins vegar þær reglur gildi að aðeins þeir með Covid-einkenni þurfa að fara í sýnatöku. Í fyrra greindist smit í íslenska hópnum í vikunni sem keppnin fór fram og gerði það að verkum að Daði og Gagnamagnið gátu ekki komið fram á sviði í keppninni heldur var sýnd upptaka frá atriði hópsins. Eurovision Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman Sjá meira
Yfirlýsing frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva varðandi þetta var birt í kvöld en þar kemur fram að þar sem fáir hafi greinst í hraðprófum undanfarna daga þurfi keppendur, fjölmiðlafólk og aðrir sem tengjast keppninni ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf. Töluverð áhersla hefur verið lögð á sóttvarnir og hafa heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu beint því til allra sem tengjast keppninni að virða fjarlægðarmörk, þvo hendur og bera grímur sé þess þörf. Á morgun taka hins vegar þær reglur gildi að aðeins þeir með Covid-einkenni þurfa að fara í sýnatöku. Í fyrra greindist smit í íslenska hópnum í vikunni sem keppnin fór fram og gerði það að verkum að Daði og Gagnamagnið gátu ekki komið fram á sviði í keppninni heldur var sýnd upptaka frá atriði hópsins.
Eurovision Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman Sjá meira