Sixers og Dallas komu sér á blað Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. maí 2022 09:26 Úr leiknum í nótt. vísir/Getty Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum er í fullum gangi og fóru tveir leikir fram í gærnótt. Dallas Mavericks náði sínum fyrsta sigri í einvíginu gegn Phoenix Suns sem hafnaði efst í Vesturdeildinni í vetur. Leiknum lauk með níu stiga sigri Dallas, 103-94. Luka Doncic fór fyrir liði sínu líkt og áður en Slóveninn gerði 26 stig auk þess að rífa niður þrettán fráköst og gefa níu stoðsendingar. Jalen Brunson var stigahæstur í liði Dallas með 28 stig. Byrjunarliðsmenn Phoenix Suns dreifðu stigaskorun mjög jafnt á milli sín en Jae Crowder endaði leikinn stigahæstur með nítján stig og Devin Booker gerði átján. #MFFL https://t.co/lpkmeASOk5 pic.twitter.com/hzZQyNrUrN— NBA (@NBA) May 7, 2022 Sömu sögu var að segja austanmegin þar sem Philadelphia 76ers minnkaði muninn í 2-1 í einvígi gegn toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat. Sixers vann öruggan 20 stiga sigur í nótt, 99-79. Danny Green og Tyrese Maxey gerðu 21 stig hvor á meðan Jimmy Butler var allt í öllu í sóknarleik Miami Heat með 33 stig. https://t.co/wJDNfE5z2Y pic.twitter.com/FvsxEFhrKB— NBA (@NBA) May 7, 2022 NBA Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Sjá meira
Dallas Mavericks náði sínum fyrsta sigri í einvíginu gegn Phoenix Suns sem hafnaði efst í Vesturdeildinni í vetur. Leiknum lauk með níu stiga sigri Dallas, 103-94. Luka Doncic fór fyrir liði sínu líkt og áður en Slóveninn gerði 26 stig auk þess að rífa niður þrettán fráköst og gefa níu stoðsendingar. Jalen Brunson var stigahæstur í liði Dallas með 28 stig. Byrjunarliðsmenn Phoenix Suns dreifðu stigaskorun mjög jafnt á milli sín en Jae Crowder endaði leikinn stigahæstur með nítján stig og Devin Booker gerði átján. #MFFL https://t.co/lpkmeASOk5 pic.twitter.com/hzZQyNrUrN— NBA (@NBA) May 7, 2022 Sömu sögu var að segja austanmegin þar sem Philadelphia 76ers minnkaði muninn í 2-1 í einvígi gegn toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat. Sixers vann öruggan 20 stiga sigur í nótt, 99-79. Danny Green og Tyrese Maxey gerðu 21 stig hvor á meðan Jimmy Butler var allt í öllu í sóknarleik Miami Heat með 33 stig. https://t.co/wJDNfE5z2Y pic.twitter.com/FvsxEFhrKB— NBA (@NBA) May 7, 2022
NBA Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Sjá meira