Elskaði Ísland en tröllin komu á óvart Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2022 10:59 Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í hinum gríðarlega vinsælu gamanþáttum The Big Bang Theory sem lauk árið 2019. Þar lék Cuoco hina góðkunnu Penny í alls tólf þáttaröðum. Getty/Ortega Leikkonan Kaley Cuoco segist yfir sig hrifin af Íslandi. Hún heimsótti landið ásamt tökuliði í desember síðastliðnum og segir að „tröllaárátta“ Íslendinga hafi komið henni á óvart. Skilti með myndum af tröllum hafi verið út um allt land. Cuoco var í viðtali hjá Seth Meyers í þættinum Late Night í gærkvöldi. Þar ræðir hún aðra seríu þáttarins The Flight Attendant en hún leikur aðalhlutverk og er framleiðandi þáttanna. „Það var alveg ótrúlegt á Íslandi en það er bjart í svona níutíu mínútur á dag. Bókstaflega í þrjá tíma á sólarhring. Það var brjálað,“ segir Cuoco í viðtalinu. Hún segir mikla jólagleði Íslendinga hafa svifið yfir vötnum og desembermánuður hafi því hentað henni vel. „Ég er smá „jólaálfur“ í mér og það er eins og jólin hafi ælt yfir allt. Þetta var eins og vera á Norðurpólnum. Það voru allir að syngja, það voru jólasveinar út um allt og jólatónlist,“ segir Kaley. Meyers spurði hana þá út í álfa og tröll og velti því upp hvort og hvers vegna Íslendingar væru með einhvers konar þráhyggju fyrir tröllum. „Tröll! Þeir hafa mjög mikinn áhuga á tröllum og það er frekar skrýtið. Það eru mörg skilti með myndum af tröllum, ég fatta það ekki alveg,“ svaraði Cuoco og bætir við: „En ég elskaði landið og það er heldur engin kórónuveira á Íslandi. Þetta er bara eins og að vera í lítilli búbblu.“ Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild en umræða um Ísland hefst á mínutu 5:38. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Jól Hollywood Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Cuoco var í viðtali hjá Seth Meyers í þættinum Late Night í gærkvöldi. Þar ræðir hún aðra seríu þáttarins The Flight Attendant en hún leikur aðalhlutverk og er framleiðandi þáttanna. „Það var alveg ótrúlegt á Íslandi en það er bjart í svona níutíu mínútur á dag. Bókstaflega í þrjá tíma á sólarhring. Það var brjálað,“ segir Cuoco í viðtalinu. Hún segir mikla jólagleði Íslendinga hafa svifið yfir vötnum og desembermánuður hafi því hentað henni vel. „Ég er smá „jólaálfur“ í mér og það er eins og jólin hafi ælt yfir allt. Þetta var eins og vera á Norðurpólnum. Það voru allir að syngja, það voru jólasveinar út um allt og jólatónlist,“ segir Kaley. Meyers spurði hana þá út í álfa og tröll og velti því upp hvort og hvers vegna Íslendingar væru með einhvers konar þráhyggju fyrir tröllum. „Tröll! Þeir hafa mjög mikinn áhuga á tröllum og það er frekar skrýtið. Það eru mörg skilti með myndum af tröllum, ég fatta það ekki alveg,“ svaraði Cuoco og bætir við: „En ég elskaði landið og það er heldur engin kórónuveira á Íslandi. Þetta er bara eins og að vera í lítilli búbblu.“ Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild en umræða um Ísland hefst á mínutu 5:38.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Jól Hollywood Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira