Arnar Daði hlær að þungri refsingu vegna dómaraummæla Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2022 10:30 Arnar Daði Arnarsson er ekki ánægður með störf manna í bækistöðvum HSÍ í Laugardalnum. vísir/Sigurjón Arnar Daði Arnarsson, þjálfari handknattleiksliðs Gróttu, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómara. Arnar Daði greinir sjálfur frá þessu á Twitter og lætur fylgja með nokkra hláturkalla, greinilega ekkert voðalega sammála afstöðu aganefndar HSÍ. Hann verður því í banni þegar ný leiktíð hefst í Olís-deild karla í haust. Telur aganefnd með hliðsjón af atvikum málsins að þriggja leikja bann séu hæfileg viðurlög vegna framangreindra brota. Arnari Daða Arnarssonar, þjálfari Gróttu, er því úrskurðaður í þriggja leikja bann. pic.twitter.com/mX4mLtSRNh— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 13, 2022 Arnar Daði fær bannið vegna ummæla eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla. Grótta jafnaði metin úr vítakasti þegar tíu sekúndur voru eftir en leiktíminn hafði einhverra hluta vegna verið stöðvaður þegar vítið var dæmt. Arnar Daði gaf í skyn að dómararnir hefðu viljandi dæmt gegn Gróttu, og þess vegna hefði leiktíminn verið stöðvaður: „Örugglega bara af því að þeir vildu að ÍBV myndi vinna leikinn, eða allavega fá tækifæri til að vinna leikinn, það er eina skýringin sem ég sé, sem þjálfari Gróttu, að dómararnir vildu sjá ÍBV fá tækifæri til að vinna þennan leik.“ Grótta vann KA í lokaumferð deildarinnar en missti af sæti í úrslitakeppninni vegna innbyrðis úrslita gegn Fram. Grótta greindi frá því í gær að samið hefði verið við Arnar Daða um að þjálfa liðið áfram næstu þrjú árin. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7. apríl 2022 14:56 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Arnar Daði greinir sjálfur frá þessu á Twitter og lætur fylgja með nokkra hláturkalla, greinilega ekkert voðalega sammála afstöðu aganefndar HSÍ. Hann verður því í banni þegar ný leiktíð hefst í Olís-deild karla í haust. Telur aganefnd með hliðsjón af atvikum málsins að þriggja leikja bann séu hæfileg viðurlög vegna framangreindra brota. Arnari Daða Arnarssonar, þjálfari Gróttu, er því úrskurðaður í þriggja leikja bann. pic.twitter.com/mX4mLtSRNh— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 13, 2022 Arnar Daði fær bannið vegna ummæla eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla. Grótta jafnaði metin úr vítakasti þegar tíu sekúndur voru eftir en leiktíminn hafði einhverra hluta vegna verið stöðvaður þegar vítið var dæmt. Arnar Daði gaf í skyn að dómararnir hefðu viljandi dæmt gegn Gróttu, og þess vegna hefði leiktíminn verið stöðvaður: „Örugglega bara af því að þeir vildu að ÍBV myndi vinna leikinn, eða allavega fá tækifæri til að vinna leikinn, það er eina skýringin sem ég sé, sem þjálfari Gróttu, að dómararnir vildu sjá ÍBV fá tækifæri til að vinna þennan leik.“ Grótta vann KA í lokaumferð deildarinnar en missti af sæti í úrslitakeppninni vegna innbyrðis úrslita gegn Fram. Grótta greindi frá því í gær að samið hefði verið við Arnar Daða um að þjálfa liðið áfram næstu þrjú árin. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7. apríl 2022 14:56 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7. apríl 2022 14:56