Fermingargjöfin sem veitir yl og hlýju Lín Design 16. mars 2022 14:33 „Góð dúnsæng og koddi eru falleg fermingargjöf sem lifir áfram með fermingarbarninu. Þegar barnið leggst á koddann vekur það hlýjar minningar um þann sem gaf gjöfina. Mjög oft eru það amma og afi sem gefa dúnsæng og kodda í fermingargjöf. Sængurnar okkar eru allar vistvænar og RDS vottaðar andanússængur,“ segir Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design en undirbúningur fermingartímabilsins er hafinn í versluninni. „Ferming er alltaf stór tímamót hjá fermingarbarninu og fjölskyldunni og við höfum sett upp sérstaka fermingarpakka og ýmis tilboð. Hjá okkur er hægt að klára gjöfina á staðnum í fallegum fjölnota gjafapoka og við seljum einnig fermingarkort. Við vinnum eingöngu með gæðaefni og leggjum áherslu á vandaðar vörur. Fermingarbörn fá gjarnan nýtt og vandað rúm á þessum tímamótum og þá skiptir máli að það sem fer í rúmið sé einnig af góðum gæðum, unglingar þurfa góða hvíld,“ segir Ágústa. Þéttari vefnaður og meiri mýkt „Rúmfötin okkar eru úr langþráða Pima bómull Þræðirnir eru fíngerðari en í hefðbundinni bómull og vefnaðurinn mjög þéttur sem skilar sér í enn meiri mýkt, yl og hlýju. Oft taka fleiri í fjölskyldunni sig saman um dúnsæng og kodda og bæta við rúmfötum og náttfatasetti eða slopp til dæmis en við eigum kósýsett fyrir öll kyn. Þá eru fermingarbörnin sjálf að gefa gjafir sín á milli og þá eru útsaumuðu koddaverin með fallegum skilaboðum mjög vinsæl. Unga fólkið er einnig meðvitað um kosti silkisins fyrir húðina og hárið, sérstaklega stelpurnar og þær gefa hver annarri silkihárteygjur í fermingargjöf. Silkikoddaver eru líka á óskalistanum hjá mörgum fermingarbörnum. Lífrænu ilmirnir okkar eru einnig mjög vinsælir hjá fermingarkrökkunum, lavender, lyng og blóðberg. Svo eru gjafakortin okkar alltaf vinsæl, viðskiptavinurinn velur upphæð og eigandinn þá gjöf sem hann vill og við afgreiðum þau í fjölnota umslagi merkt “göfin þín “.“ Smáatriðin sem skipta máli „Það er lítið mál fyrir krakkana að setja sjálf utan um sængina sjálf en allar dúnsængurnar okkar eru með lítilli lykkju á hornunum og Lín Design sængurverin eru með böndum innan á hornunum til að binda við sængina. Svona smáatriði hafa áhrif á svefngæðin því ekkert er eins leiðinlegt og þegar sængin fer á flakk innan í verinu,“ segir Ágústa. Íslenski arfurinn innblástur í hönnun „Við seljum einnig ullarsængur úr íslenskri ull og ullarkodda. Þá eru ullarteppi mjög vinsæl en þau eru framleidd á Íslandi. Við sækjum innblástur í alla okkar hönnun í íslenska arfleifð og til dæmis eru dýraverin vinsæl með bróderingu af ísbjörnum eða hröfnum. Útsaumsverin eru einnig vinsæl til gjafa þar sem saumuð eru falleg skilaboð eins „megi draumar þínir rætast,“ og „gleym mér ei,“ útskýrir Ágústa. Hægt er að skoða fermingartilboðin hér. Hús og heimili Fermingar Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Sjá meira
„Ferming er alltaf stór tímamót hjá fermingarbarninu og fjölskyldunni og við höfum sett upp sérstaka fermingarpakka og ýmis tilboð. Hjá okkur er hægt að klára gjöfina á staðnum í fallegum fjölnota gjafapoka og við seljum einnig fermingarkort. Við vinnum eingöngu með gæðaefni og leggjum áherslu á vandaðar vörur. Fermingarbörn fá gjarnan nýtt og vandað rúm á þessum tímamótum og þá skiptir máli að það sem fer í rúmið sé einnig af góðum gæðum, unglingar þurfa góða hvíld,“ segir Ágústa. Þéttari vefnaður og meiri mýkt „Rúmfötin okkar eru úr langþráða Pima bómull Þræðirnir eru fíngerðari en í hefðbundinni bómull og vefnaðurinn mjög þéttur sem skilar sér í enn meiri mýkt, yl og hlýju. Oft taka fleiri í fjölskyldunni sig saman um dúnsæng og kodda og bæta við rúmfötum og náttfatasetti eða slopp til dæmis en við eigum kósýsett fyrir öll kyn. Þá eru fermingarbörnin sjálf að gefa gjafir sín á milli og þá eru útsaumuðu koddaverin með fallegum skilaboðum mjög vinsæl. Unga fólkið er einnig meðvitað um kosti silkisins fyrir húðina og hárið, sérstaklega stelpurnar og þær gefa hver annarri silkihárteygjur í fermingargjöf. Silkikoddaver eru líka á óskalistanum hjá mörgum fermingarbörnum. Lífrænu ilmirnir okkar eru einnig mjög vinsælir hjá fermingarkrökkunum, lavender, lyng og blóðberg. Svo eru gjafakortin okkar alltaf vinsæl, viðskiptavinurinn velur upphæð og eigandinn þá gjöf sem hann vill og við afgreiðum þau í fjölnota umslagi merkt “göfin þín “.“ Smáatriðin sem skipta máli „Það er lítið mál fyrir krakkana að setja sjálf utan um sængina sjálf en allar dúnsængurnar okkar eru með lítilli lykkju á hornunum og Lín Design sængurverin eru með böndum innan á hornunum til að binda við sængina. Svona smáatriði hafa áhrif á svefngæðin því ekkert er eins leiðinlegt og þegar sængin fer á flakk innan í verinu,“ segir Ágústa. Íslenski arfurinn innblástur í hönnun „Við seljum einnig ullarsængur úr íslenskri ull og ullarkodda. Þá eru ullarteppi mjög vinsæl en þau eru framleidd á Íslandi. Við sækjum innblástur í alla okkar hönnun í íslenska arfleifð og til dæmis eru dýraverin vinsæl með bróderingu af ísbjörnum eða hröfnum. Útsaumsverin eru einnig vinsæl til gjafa þar sem saumuð eru falleg skilaboð eins „megi draumar þínir rætast,“ og „gleym mér ei,“ útskýrir Ágústa. Hægt er að skoða fermingartilboðin hér.
Hús og heimili Fermingar Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Sjá meira