Reykjavíkurdætur þakklátar þrátt fyrir ósigur Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:27 Reykjavíkurdætur í einvíginu margumtalaða. Hulda Margrét Það voru þær Sigga, Beta og Elín sem sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Með hækkandi sól í gærkvöldi. Þær systur höfðu betur eftir einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. Reykjavíkurdætur eru þrátt fyrir það þakklátar. Þura Stína Kristleifsdóttir, einn meðlima Reykjavíkurdætra, segir hópinn þakklátan fyrir ferðalagið í Söngvakeppninni. Þá þakkar hún Íslendingum góðar viðtökur. „Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð,“ segir hún á Twitter. Við erum svo ótrúlega þakklátar fyrir ferðalagið, takk í alvöru Ísland fyrir viðtökurnar!! Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð Til hamingju elsku Sigga, Beta, Elín og Lovísa! Okkar hjörtu fylgja ykkur alla leið út — Sura Þína (@ThuraStina) March 13, 2022 Steinunn Jónsdóttir, sem er einnig í Reykjavíkurdætrum, segist vera stolt af því hversu áberandi tónlistarkonur voru í keppninni og þakklát fyrir stuðning. Það er bara magnað hversu margar geggjaðar en ólíkar tónlistarkonur tóku mikið pláss í þessari keppni! Ég er svo stolt af því og þakklát fyrir allan stuðninginn!! Ég hlakka til að takast á við næstu ævintýri og fylgjast með öllum hinum takast á við sín. #12stig— Steinunn Jónsdóttir (@steinunnjon) March 13, 2022 Það voru einmitt þrjár konur sem fluttu sigurlag keppninnar en það er samið af konu. Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12. mars 2022 22:15 Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12. mars 2022 23:09 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Þura Stína Kristleifsdóttir, einn meðlima Reykjavíkurdætra, segir hópinn þakklátan fyrir ferðalagið í Söngvakeppninni. Þá þakkar hún Íslendingum góðar viðtökur. „Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð,“ segir hún á Twitter. Við erum svo ótrúlega þakklátar fyrir ferðalagið, takk í alvöru Ísland fyrir viðtökurnar!! Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð Til hamingju elsku Sigga, Beta, Elín og Lovísa! Okkar hjörtu fylgja ykkur alla leið út — Sura Þína (@ThuraStina) March 13, 2022 Steinunn Jónsdóttir, sem er einnig í Reykjavíkurdætrum, segist vera stolt af því hversu áberandi tónlistarkonur voru í keppninni og þakklát fyrir stuðning. Það er bara magnað hversu margar geggjaðar en ólíkar tónlistarkonur tóku mikið pláss í þessari keppni! Ég er svo stolt af því og þakklát fyrir allan stuðninginn!! Ég hlakka til að takast á við næstu ævintýri og fylgjast með öllum hinum takast á við sín. #12stig— Steinunn Jónsdóttir (@steinunnjon) March 13, 2022 Það voru einmitt þrjár konur sem fluttu sigurlag keppninnar en það er samið af konu.
Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12. mars 2022 22:15 Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12. mars 2022 23:09 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12. mars 2022 22:15
Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12. mars 2022 23:09