Greenwood hefur verið handtekinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2022 21:23 Leikmaðurinn hefur nú verið handtekinn. Getty Images Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. Lögreglan í Manchester staðfestir þetta við Breska ríkisútvarpið. Í frétt BBC segir að Greenwood hafi verið handtekinn og settur í gæsluvarðhald. Harriet Robson, kærasta Mason Greenwood, birti myndbönd og hljóðbrot á Instagram-síðu sinni í morgun með yfirskriftinni: „Til þeirra sem vilja vita hvað Mason Greenwood gerir í alvörunni við mig.“ Myndirnar sýndu marbletti á ýmsum stöðum sem og Robson með sprungna vör. Hljóðbrotið sem hún birti er sagt vera af atviki þar sem Greenwood þvingar Robson til samræðis. Enska knattspyrnufélagið Manchester United gaf út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem stjórnendur félagsins kváðust fordæma ofbeldi. „Við vitum af myndum og ásökunum sem ganga nú á samfélagsmiðlum. Við munum ekki tjá okkur um málið fyrr en staðreyndir þess eru komnar í ljós. Manchester United fordæmir allt ofbeldi,“ segir í yfirlýsingu félagsins. Félagið birti aðra yfirlýsingu skömmu síðar þess efnis að leikmaðurinn muni hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað komi í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike kveðist ætla að fylgjast vel með framvindu mála en Greenwood er samningsbundinn fyrirtækinu. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Bretland England Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30. janúar 2022 09:44 Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira
Lögreglan í Manchester staðfestir þetta við Breska ríkisútvarpið. Í frétt BBC segir að Greenwood hafi verið handtekinn og settur í gæsluvarðhald. Harriet Robson, kærasta Mason Greenwood, birti myndbönd og hljóðbrot á Instagram-síðu sinni í morgun með yfirskriftinni: „Til þeirra sem vilja vita hvað Mason Greenwood gerir í alvörunni við mig.“ Myndirnar sýndu marbletti á ýmsum stöðum sem og Robson með sprungna vör. Hljóðbrotið sem hún birti er sagt vera af atviki þar sem Greenwood þvingar Robson til samræðis. Enska knattspyrnufélagið Manchester United gaf út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem stjórnendur félagsins kváðust fordæma ofbeldi. „Við vitum af myndum og ásökunum sem ganga nú á samfélagsmiðlum. Við munum ekki tjá okkur um málið fyrr en staðreyndir þess eru komnar í ljós. Manchester United fordæmir allt ofbeldi,“ segir í yfirlýsingu félagsins. Félagið birti aðra yfirlýsingu skömmu síðar þess efnis að leikmaðurinn muni hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað komi í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike kveðist ætla að fylgjast vel með framvindu mála en Greenwood er samningsbundinn fyrirtækinu.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Bretland England Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30. janúar 2022 09:44 Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira
Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15
Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30. janúar 2022 09:44