Kanye West boðar nýja plötu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2022 17:50 Ye West Getty Images Tónlistarmaðurinn Ye, betur þekktur sem Kanye West, boðaði formlega útgáfu nýrrar plötu á Instagramsíðu sinni fyrr í dag. Platan mun bera nafnið Donda2 en listamaðurinn góðkunni gaf samnefnda plötu, Donda, í ágúst á síðasta ári. Nafnið kemur frá móður Kanye, Dondu West, sem lést árið 2007. Samkvæmt færslu tónlistarmannsins er fyrirhugaður útgáfudagur 22. febrúar á þessu ári. Útgáfa plötunnar virðist því vera á næsta leiti en því ber þó að taka með fyrirvara, eins og nánar verður rakið. View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) Útgáfu fyrri plötunnar var frestað um heilt ár en hún átti upphaflega að koma út í júlí árið 2020. Boltinn fór svo loks að rúlla þann 22. júlí 2021 en þá hélt West svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta. Daginn eftir bólaði þó ekkert á plötunni. Platan kom þó loks út þann 29. ágúst í fyrra og hlaut mikið lof aðdáenda. Það verður því spennandi að fylgjast með því hvort fyrrnefndur útgáfudagur Dondu 2 haldist. Þrátt fyrir almenna væntingastjórnun og mögulegar útgáfutafir ber að nefna að það er enginn annar en rapparinn Future sem verður yfirframleiðandi (e. excecutive producer) plötunnar. Blaðamaður leyfir sér því að fullyrða að aðdáendur eigi von á góðu, hvenær sem það þá verður. Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Platan mun bera nafnið Donda2 en listamaðurinn góðkunni gaf samnefnda plötu, Donda, í ágúst á síðasta ári. Nafnið kemur frá móður Kanye, Dondu West, sem lést árið 2007. Samkvæmt færslu tónlistarmannsins er fyrirhugaður útgáfudagur 22. febrúar á þessu ári. Útgáfa plötunnar virðist því vera á næsta leiti en því ber þó að taka með fyrirvara, eins og nánar verður rakið. View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) Útgáfu fyrri plötunnar var frestað um heilt ár en hún átti upphaflega að koma út í júlí árið 2020. Boltinn fór svo loks að rúlla þann 22. júlí 2021 en þá hélt West svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta. Daginn eftir bólaði þó ekkert á plötunni. Platan kom þó loks út þann 29. ágúst í fyrra og hlaut mikið lof aðdáenda. Það verður því spennandi að fylgjast með því hvort fyrrnefndur útgáfudagur Dondu 2 haldist. Þrátt fyrir almenna væntingastjórnun og mögulegar útgáfutafir ber að nefna að það er enginn annar en rapparinn Future sem verður yfirframleiðandi (e. excecutive producer) plötunnar. Blaðamaður leyfir sér því að fullyrða að aðdáendur eigi von á góðu, hvenær sem það þá verður.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33
Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10