Lamaðist 16 ára fyrir neðan brjóst: „Vil ekki að fólk vorkenni mér“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. október 2021 11:59 Arna Sigríður Albertsdóttir ræddi sögu sína við Evu Laufey Kjaran í Ísland í dag. Ísland í dag Fyrir fjórtán árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir, þá sextán ára í alvarlegu slysi í skíðaæfingabúðum í Noregi. Hún lamaðist fyrir neðan brjóst en lét það ekki stoppa sig og stundar hún handahjólreiðar og keppti nýverið á sínum fyrstu Ólympíuleikum. „Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“ Ísland í dag Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
„Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“
Ísland í dag Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira