Langvarandi Covid-19 fátítt meðal barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2021 08:14 Börn verða almennt mun minna veik af Covid-19 en fullorðnir. Getty/Dan Kitwood Börn og ungmenni virðast sjaldan þjást af langvarandi einkennum í kjölfar Covid-19, samkvæmt niðurstöðum breskrar rannsóknar. Eldri börn eru almennt lengur veik en yngri börn. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börn, sem verða jafnan minna veik af Covid-19 en fullorðnir, nái sér í flestum tilvikum á innan við viku. Aðeins fá börn finna fyrir langvarandi einkennum, en algengust þeirra eru höfuðverkir og þreyta. Sérfræðingur hjá Royal College of Paediatrics and Child Health segir niðurstöðurnar endurspegla upplifun heilbrigðisstarfsfólks. Þær voru birtar í Lancet Child and Adolescent Health Journal. Rannsakendurnir skoðuðu gögn 1.734 barna á aldrinum 5 til 17 ára sem sýndu einkenni og greindust með Covid-19 á tímabilinu september 2020 til febrúar 2021. Færri en eitt barn af 20 var með einkenni í fjórar vikur eða lengur og aðeins eitt af 50 í átta vikur eða lengur. Börn á aldrinum 12 til 17 ára voru almennt um viku að jafna sig en yngri börn fimm daga. Til viðbótar við höfuðverk og þreytu voru hálssærindi og breytt lyktarskyn meðal algengustu einkenna. Rannsakandurnir skoðuð einnig göng jafn margra barna sem voru með einkenni einhvers konar flenskueinkenni en reyndust ekki með Covid-19. Færri en eitt barn af hverjum 100 sýndi einkenni í fleiri en 28 daga. Vísindamennirnir segja niðurstöðurnar sýna að börn geta fengið langvarandi Covid-19 en það sé afar fátítt. Þá segja þeir mikilvægt að hlusta á foreldra sem segja börnin sín sýna einkenni og veita þeim litla hóp sem er veikur lengi viðeigandi stuðning. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Fleiri fréttir Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börn, sem verða jafnan minna veik af Covid-19 en fullorðnir, nái sér í flestum tilvikum á innan við viku. Aðeins fá börn finna fyrir langvarandi einkennum, en algengust þeirra eru höfuðverkir og þreyta. Sérfræðingur hjá Royal College of Paediatrics and Child Health segir niðurstöðurnar endurspegla upplifun heilbrigðisstarfsfólks. Þær voru birtar í Lancet Child and Adolescent Health Journal. Rannsakendurnir skoðuðu gögn 1.734 barna á aldrinum 5 til 17 ára sem sýndu einkenni og greindust með Covid-19 á tímabilinu september 2020 til febrúar 2021. Færri en eitt barn af 20 var með einkenni í fjórar vikur eða lengur og aðeins eitt af 50 í átta vikur eða lengur. Börn á aldrinum 12 til 17 ára voru almennt um viku að jafna sig en yngri börn fimm daga. Til viðbótar við höfuðverk og þreytu voru hálssærindi og breytt lyktarskyn meðal algengustu einkenna. Rannsakandurnir skoðuð einnig göng jafn margra barna sem voru með einkenni einhvers konar flenskueinkenni en reyndust ekki með Covid-19. Færri en eitt barn af hverjum 100 sýndi einkenni í fleiri en 28 daga. Vísindamennirnir segja niðurstöðurnar sýna að börn geta fengið langvarandi Covid-19 en það sé afar fátítt. Þá segja þeir mikilvægt að hlusta á foreldra sem segja börnin sín sýna einkenni og veita þeim litla hóp sem er veikur lengi viðeigandi stuðning.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Fleiri fréttir Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Sjá meira