„Ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. júlí 2021 23:31 Masomah Ali Zada í keppni dagsins. Tim de Waele/Getty Images Afganska hjólreiðakonan Masomah Ali Zada er á meðal 25 manns sem keppir fyrir lið flóttafólks á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það er ekki aðeins mikilvægt fyrir hana persónulega, heldur einnig fyrir þúsundir kvenna um heim allan sem mega ekki einu sinni ferðast um á reiðhjóli. Ali Zada var á meðal keppenda í götuhjólreiðum á leikunum í dag en það var í fyrsta skipti sem hún tekur þátt í tímatöku á hjólinu. Þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti segir hún þáttöku sína snúast um mikið meira en það. Á meðan hún bjó í Afganistan var hún grýtt með steinum og ávöxtum fyrir það eitt að hjóla um. Aukning hefur verið í árásum á konur, sérstaklega konur með hverskyns völd, í landinu af hendi Talibana síðustu misseri. „Það er mikil ábyrgð sett á herðar mér þar sem ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan og önnur lönd þar sem ekki þykir við hæfi að konur stundi hjólreiðar,“ segir Masomah. Hún flúði Afganistan ásamt fjölskyldu sinni 2016 og hlaut hæli í Frakklandi. Hún hlaut Ólympískan skólastyrk fyrir flóttafólk sem stundar íþróttir og í maí fékk hún sæti í liði flóttafólks á leikunum í Tókýó. „Ég er mjög stolt af því að keppa fyrir hönd liðs flóttafólks og senda með því skilaboð um von og frið.“ segir Masomah Ali Zada. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólreiðar Flóttamenn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Ali Zada var á meðal keppenda í götuhjólreiðum á leikunum í dag en það var í fyrsta skipti sem hún tekur þátt í tímatöku á hjólinu. Þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti segir hún þáttöku sína snúast um mikið meira en það. Á meðan hún bjó í Afganistan var hún grýtt með steinum og ávöxtum fyrir það eitt að hjóla um. Aukning hefur verið í árásum á konur, sérstaklega konur með hverskyns völd, í landinu af hendi Talibana síðustu misseri. „Það er mikil ábyrgð sett á herðar mér þar sem ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan og önnur lönd þar sem ekki þykir við hæfi að konur stundi hjólreiðar,“ segir Masomah. Hún flúði Afganistan ásamt fjölskyldu sinni 2016 og hlaut hæli í Frakklandi. Hún hlaut Ólympískan skólastyrk fyrir flóttafólk sem stundar íþróttir og í maí fékk hún sæti í liði flóttafólks á leikunum í Tókýó. „Ég er mjög stolt af því að keppa fyrir hönd liðs flóttafólks og senda með því skilaboð um von og frið.“ segir Masomah Ali Zada.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólreiðar Flóttamenn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira