Íslenskir skór vekja heimsathygli en verða aldrei framleiddir Snorri Másson skrifar 25. júlí 2021 19:16 VENICE HEEL, fyrir komandi flóð. Marinó Thorlacius Alþjóðlegir þungavigtarmiðlar á borð við HYPEBEAST hafa að undanförnu gert nýstárlegum skófatnaði hönnuðarins Sruli Recht skil. Hönnuninni er ætlað að vera svar við loftslagsbreytingum; þrjár tegundir af skóm fyrir framtíð með áfallastreitu, eins og þar segir. Fjallað er um Sruli Recht sem íslenskan hönnuð í erlendum miðlum. Segja má að hann sé búinn að vera Íslendingur frá 2005 þegar hann flutti hingað fyrst, en upprunalega er hann frá Ísrael, og ólst upp í Ástralíu. Hér hefur hann búið og starfað. Skórnir sem um ræðir eru hver um sig viðbragð við ólíkum hamförum af völdum loftslagsbreytinga. Þannig á eitt par að koma að notum þegar flóð ríða yfir en annað par er svalandi ef hitabylgja skellur á. Sérstaða skónna mun helst vera sú að ætlunin er ekki að hefja framleiðslu á þeim, heldur verða þeir seldir stafrænt með NFT-tækni, sem gerir listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Líkamleg eintök eru þó til, sem voru 3D-prentuð. PHASE_CHANGE, skór fyrir næstu hitabylgju.Marinó Thorlacius UN_BALANCED, skór fyrir eldra fólk sem óttast að missa jafnvægið.Marinó Thorlacius Sruli Recht hefur komið víða við í íslensku listalífi á öldinni en undanfarin ár fyrst og fremst fengist við fatahönnun. Sruli Recht á Reykjavík Fashion Festival árið 2011.Dario Cantatore/WireImage (via Getty Images) Loftslagsmál Tíska og hönnun Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Fjallað er um Sruli Recht sem íslenskan hönnuð í erlendum miðlum. Segja má að hann sé búinn að vera Íslendingur frá 2005 þegar hann flutti hingað fyrst, en upprunalega er hann frá Ísrael, og ólst upp í Ástralíu. Hér hefur hann búið og starfað. Skórnir sem um ræðir eru hver um sig viðbragð við ólíkum hamförum af völdum loftslagsbreytinga. Þannig á eitt par að koma að notum þegar flóð ríða yfir en annað par er svalandi ef hitabylgja skellur á. Sérstaða skónna mun helst vera sú að ætlunin er ekki að hefja framleiðslu á þeim, heldur verða þeir seldir stafrænt með NFT-tækni, sem gerir listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Líkamleg eintök eru þó til, sem voru 3D-prentuð. PHASE_CHANGE, skór fyrir næstu hitabylgju.Marinó Thorlacius UN_BALANCED, skór fyrir eldra fólk sem óttast að missa jafnvægið.Marinó Thorlacius Sruli Recht hefur komið víða við í íslensku listalífi á öldinni en undanfarin ár fyrst og fremst fengist við fatahönnun. Sruli Recht á Reykjavík Fashion Festival árið 2011.Dario Cantatore/WireImage (via Getty Images)
Loftslagsmál Tíska og hönnun Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira