„Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 09:08 Hjálmar Örn ræddi grínið, samfélagsmiðla og margt fleira í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. skjáskot Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. „Einhversstaðar verður maður að byrja. Ég byrjaði á Gullöldinni á Grafarvogi. Dabbi Rú sagði mér, hættu að segja brandara við barinn og farðu að segja þá upp á sviði. Ég byrjaði bara með pubquiz fyrir fimm eða sex manns og eitt leiddi af öðru.“ Líf hans hafi hins vegar breyst þegar hann byrjaði á samfélagsmiðlinum Snapchat. „Að byrja snappa gerði það að verkum að ég er að vinna við það sem ég er að vinna í dag. Ég fékk sjálfstraust í gegnum samfélagsmiðla, Snapchat og gat gert hluti án þess að biðja alla um að koma. Þetta er svo gott verkfæri ef þú kannt að nýta þér það.“ „Fullt af fólki í hörkuformi sem er ekki kátt og gefandi“ Hjálmar var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Þar fór hann um víðan völl og talaði meðal annars um hamingju og þá mýtu að fólk þurfi að vera í hörkuformi til að ganga vel. „Ég held að allt þetta heilsudæmi, við eigum að vera svona og við eigum að vera hinsegin og það er óhollt að vera feitur, ég er bara ekki sammála þessu. Ég er að sjá fullt af fólki í hörkuformi en það er ekki kátt og gefandi,“ segir Hjálmar. Umræðan stuði hann. „Öll þessi mýta um að þú eigir að vera í einhverju formi, það getur vel verið að ég sé að segja þetta því ég er með bumbu en það er eitthvað í mér sem stuðar mig þegar allir eru að reyna setja okkur í þetta form. Það er óhollt að vera allt of þungur en það er ekki þar með sagt að þú þurfir að vera í rosalegu formi,“ segir Hjálmar Örn. 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Hjálmar um húmor, að blómstra seinna í lífinu, góð áhrif samskiptamiðla, jákvætt sjálfstal, að fylgja sinni sannfæringu, að byrja einhverstaðar, dugnað, pressuna sem samfélagið lætur á heilbrigði út frá útliti, hvað margir eru að sinna mikilvægu hlutverki í lífinu og margt fleira. Samfélagsmiðlar 24/7 með Begga Ólafs Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
„Einhversstaðar verður maður að byrja. Ég byrjaði á Gullöldinni á Grafarvogi. Dabbi Rú sagði mér, hættu að segja brandara við barinn og farðu að segja þá upp á sviði. Ég byrjaði bara með pubquiz fyrir fimm eða sex manns og eitt leiddi af öðru.“ Líf hans hafi hins vegar breyst þegar hann byrjaði á samfélagsmiðlinum Snapchat. „Að byrja snappa gerði það að verkum að ég er að vinna við það sem ég er að vinna í dag. Ég fékk sjálfstraust í gegnum samfélagsmiðla, Snapchat og gat gert hluti án þess að biðja alla um að koma. Þetta er svo gott verkfæri ef þú kannt að nýta þér það.“ „Fullt af fólki í hörkuformi sem er ekki kátt og gefandi“ Hjálmar var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Þar fór hann um víðan völl og talaði meðal annars um hamingju og þá mýtu að fólk þurfi að vera í hörkuformi til að ganga vel. „Ég held að allt þetta heilsudæmi, við eigum að vera svona og við eigum að vera hinsegin og það er óhollt að vera feitur, ég er bara ekki sammála þessu. Ég er að sjá fullt af fólki í hörkuformi en það er ekki kátt og gefandi,“ segir Hjálmar. Umræðan stuði hann. „Öll þessi mýta um að þú eigir að vera í einhverju formi, það getur vel verið að ég sé að segja þetta því ég er með bumbu en það er eitthvað í mér sem stuðar mig þegar allir eru að reyna setja okkur í þetta form. Það er óhollt að vera allt of þungur en það er ekki þar með sagt að þú þurfir að vera í rosalegu formi,“ segir Hjálmar Örn. 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Hjálmar um húmor, að blómstra seinna í lífinu, góð áhrif samskiptamiðla, jákvætt sjálfstal, að fylgja sinni sannfæringu, að byrja einhverstaðar, dugnað, pressuna sem samfélagið lætur á heilbrigði út frá útliti, hvað margir eru að sinna mikilvægu hlutverki í lífinu og margt fleira.
Samfélagsmiðlar 24/7 með Begga Ólafs Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira