Minnst 52 látin eftir eldsvoða í Bangladess Árni Sæberg skrifar 9. júlí 2021 23:04 Björgunarfólk hefur fundið 52 lík í verksmiðjunni. K M Asad/Getty Eldur kviknaði í matvælaverksmiðju í Bangladess í gær. Talið er að hluti fórnarlambanna hafi verið læstur inni í verksmiðjunni. Fimm hæða verksmiðjubygging Hashem Foods stóð alelda í Rupgjani í gærkvöldi. Mikinn reyk lagði yfir borgina sem er steinsnar frá Dhaka, höfuðborgar Bangladess. Upphaflega gaf lögreglan í Rupgjani út að aðeins þrjú væru látnir. Frá því slökkt var í eldinum hafa 52 lík fundist í byggingunni. Enn á eftir að leita á efstu tveimur hæðum verksmiðjunnar og því er nokkuð ljóst að tala látinna muni fara hækkandi. Debasish Bardan, aðstoðarslökkviliðsstjóri borgarinnar, segir að aðalinngangi hússins hafi verið læst innanfrá og að mörg þeirra sem létust hafi verið læst inni. Samkvæmt bangladeskum fjölmiðlum stukku margir starfsmenn út um glugga á logandi verksmiðjunni. Minnst 26 eru særð. Kazi Abdur Rahman, yfirmaður hjá Hashem Foods, segir, í símtali við AP fréttaveituna, fyrirtækið ávallt fylgja alþjóðlegum öryggisstöðlum en að hann sé ekki viss um hvort dyrnar hafi verið læstar eða ekki. „Við erum virðulegt fyrirtæki; við fylgjum reglum,“ sagði hann. „Það sem gerðist hér í dag er sorglegt. Okkur þykir fyrir því,“ bætti hann við. Bangladess Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Fimm hæða verksmiðjubygging Hashem Foods stóð alelda í Rupgjani í gærkvöldi. Mikinn reyk lagði yfir borgina sem er steinsnar frá Dhaka, höfuðborgar Bangladess. Upphaflega gaf lögreglan í Rupgjani út að aðeins þrjú væru látnir. Frá því slökkt var í eldinum hafa 52 lík fundist í byggingunni. Enn á eftir að leita á efstu tveimur hæðum verksmiðjunnar og því er nokkuð ljóst að tala látinna muni fara hækkandi. Debasish Bardan, aðstoðarslökkviliðsstjóri borgarinnar, segir að aðalinngangi hússins hafi verið læst innanfrá og að mörg þeirra sem létust hafi verið læst inni. Samkvæmt bangladeskum fjölmiðlum stukku margir starfsmenn út um glugga á logandi verksmiðjunni. Minnst 26 eru særð. Kazi Abdur Rahman, yfirmaður hjá Hashem Foods, segir, í símtali við AP fréttaveituna, fyrirtækið ávallt fylgja alþjóðlegum öryggisstöðlum en að hann sé ekki viss um hvort dyrnar hafi verið læstar eða ekki. „Við erum virðulegt fyrirtæki; við fylgjum reglum,“ sagði hann. „Það sem gerðist hér í dag er sorglegt. Okkur þykir fyrir því,“ bætti hann við.
Bangladess Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira