„Misskilningur að ég sé fáviti“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. júní 2021 12:31 Björgvin Páll er landsliðsmarkvörður í handbolta og höfundur bókarinnar Án Filters. Skjáskot Björgvin Páll segir að sumir misskilji hann og haldi að hann sé fáviti, vegna hegðunar inni á handboltavellinum í gegnum árin. Hann viðurkennir að hafa ýkt þessa hegðun og jafnvel meitt leikmenn viljandi á yngri árum. „Ég held það tengist þessum karakterum sem ég bjó til á sínum tíma. Þá var ég að djöfla brjálaða handboltamarkmanninum og hjartaljúfa fjölskylduföðurnum utan vallar. Ef þú spyrð einhverja sem er í íþróttum segja þeir að hann séu algjör hálfviti inni á vellinum en utan vallar algjör meistari.“ Hann segir að þetta sé mjög algengt með íþróttamenn. „Hjá mér var þetta tilbúningur að mörgu leiti, þessi handboltakarakter en líka er það karakter sem ég þarf til að halda til að ná að hámarka mig. Ég þarf að vera með læti, ég þarf að ná púlsinum upp.“ Fávitinn fékk of mikið pláss Björgvin Páll var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hann segir að þessi misskilningur um hann tengist líka kvíðanum sem hann hefur glímt við alla sína ævi. „Mitt svar við því að vera ekki kvíðinn inni á vellinum, vera ekki óöruggur, var að fara í geðveikina, inn í lætin. Ég bjó til þannig karakter á sínum tíma, sem að umhverfið bjó svo líka til og þá varð til smá fáviti sem að svo fékk aðeins of mikið pláss því hann varð alltaf erfiðari og erfiðari.“ Hann dró þennan karakter með sér inn í samskiptin við eigin liðsfélaga inni á vellinum og fékk svo samviskubit eftir leik yfir því að öskra eða vera fáviti. „Ég náði aldrei að ná jafnvægi á þessu, fyrir utan síðustu fimm, sex ár og ég fullkomna þennan gæja ekki fyrr en fyrir tveimur árum þegar ég skrifa bókina. Þá gat ég búið til karakter sem er ástríðufullur á vellinum en hann er ekki fáviti. Ég vil meina að það sé misskilningur að ég sé fáviti.“ 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Björgvin um listina að vera meðvitaður, að hafa góð áhrif á aðra, geðheilsu, vegan lífsstíl og margt fleira. 24/7 með Begga Ólafs Handbolti Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00 Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
„Ég held það tengist þessum karakterum sem ég bjó til á sínum tíma. Þá var ég að djöfla brjálaða handboltamarkmanninum og hjartaljúfa fjölskylduföðurnum utan vallar. Ef þú spyrð einhverja sem er í íþróttum segja þeir að hann séu algjör hálfviti inni á vellinum en utan vallar algjör meistari.“ Hann segir að þetta sé mjög algengt með íþróttamenn. „Hjá mér var þetta tilbúningur að mörgu leiti, þessi handboltakarakter en líka er það karakter sem ég þarf til að halda til að ná að hámarka mig. Ég þarf að vera með læti, ég þarf að ná púlsinum upp.“ Fávitinn fékk of mikið pláss Björgvin Páll var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hann segir að þessi misskilningur um hann tengist líka kvíðanum sem hann hefur glímt við alla sína ævi. „Mitt svar við því að vera ekki kvíðinn inni á vellinum, vera ekki óöruggur, var að fara í geðveikina, inn í lætin. Ég bjó til þannig karakter á sínum tíma, sem að umhverfið bjó svo líka til og þá varð til smá fáviti sem að svo fékk aðeins of mikið pláss því hann varð alltaf erfiðari og erfiðari.“ Hann dró þennan karakter með sér inn í samskiptin við eigin liðsfélaga inni á vellinum og fékk svo samviskubit eftir leik yfir því að öskra eða vera fáviti. „Ég náði aldrei að ná jafnvægi á þessu, fyrir utan síðustu fimm, sex ár og ég fullkomna þennan gæja ekki fyrr en fyrir tveimur árum þegar ég skrifa bókina. Þá gat ég búið til karakter sem er ástríðufullur á vellinum en hann er ekki fáviti. Ég vil meina að það sé misskilningur að ég sé fáviti.“ 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Björgvin um listina að vera meðvitaður, að hafa góð áhrif á aðra, geðheilsu, vegan lífsstíl og margt fleira.
24/7 með Begga Ólafs Handbolti Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00 Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
„Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26
Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00
Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37
Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01