Hafa ekki tapað í 130 daga með Helenu og Hildi og geta orðið meistarar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2021 16:00 Helena Sverrisdóttir og Hildur Björg Kjartansdóttir eru tvær bestu körfuboltakonur landsins og það er erfitt að eiga við Valsliðið þegar þær eru báðar með Val. Vísir/Bára Valur verður Íslandsmeistari í Domino's deild kvenna í körfubolta vinni liðið Hauka á heimavelli sínum í kvöld. Valsliðið hefur ekki tapað í 130 daga með tvo bestu íslensku leikmennina sína í búning. Valsliðið hefur unnið tvo fyrstu leikina í úrslitaeinvíginu og er búið að vinna alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Helena Sverrisdóttir sýndi styrk sinn í leik tvö þar sem hún var einni stoðsendingu frá þrennu og endaði með 21 stig, 15 fráköst og 9 stoðsendingar. Helena er að koma til baka eftir að hafa eignast sitt annað barn og þessi frammistaða lofar ekki góðu fyrir Haukakonur sem hafa ekki ráðið við Vals síðan Helena færði sig yfir. Haukakonur voru frábærar í undanúrslitaeinvíginu á móti Keflavík en hefur enn ekki tekist að vinna Valsliðið á þessu tímabili. Valur vann alla þrjá deildarleiki liðanna og það með 10 stigum, 15 stigum og 8 stigum. Valskonur hafa síðan unnið tvo fyrstu leikina í úrslitaeinvíginu með 13 stigum og 6 stigum. Valsliðið er taplaust frá 17. mars og hefur unnið tólf leiki í röð. Liðið hefur enn fremur aðeins tapað einum af síðustu tuttugu leikjum sínum. Tapleikurinn kom á móti Breiðabliki 17. mars síðastliðinn en í honum lék liðið án Hildi Björgu Kjartansdóttur. Valsliðið hefur aðeins tapað einu sinni með Hildi Björgu í liðinu og sá leikur var á móti Keflavík 23. janúar síðastliðinn. Síðan hafa Valskonur unnið fimmtán leiki í röð með Helenu og Hildi í búning. Alls hafa þær spilað saman í nítján leikjum í vetur og unnið átján þeirra. Helena Sverrisdóttir varð Íslandsmeistari með Haukum vorið 2018 en skipti svo yfir í Val um haustið. Hún hefur aldrei tapað fyrir sínu uppeldisfélagi síðan en Valsliðið hefur unnið 9 leiki í röð á móti Haukum með Helenu Sverrisdóttir innanborðs. Leikur Vals og Hauka hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á sömu stöð klukkan 19.45. Síðasta tap Valsliðsins á móti Haukum með Helenu í búningi: Aldrei (920 dagar frá fyrsta leik) 9 sigurleikir í röð Síðasta tap Valsliðsins á móti Haukum: 18. desember 2019 (532 dagar) 6 sigurleikir i röð Síðasta tap Valsliðsins með Helenu og Hildi Björgu í búning: 21. janúar 2021 (130 dagar) 15 sigurleikir í röð Síðasta tap Valsliðsins: 17. mars 2021 (77 dagar) 12 sigurleikir í röð Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Valsliðið hefur unnið tvo fyrstu leikina í úrslitaeinvíginu og er búið að vinna alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Helena Sverrisdóttir sýndi styrk sinn í leik tvö þar sem hún var einni stoðsendingu frá þrennu og endaði með 21 stig, 15 fráköst og 9 stoðsendingar. Helena er að koma til baka eftir að hafa eignast sitt annað barn og þessi frammistaða lofar ekki góðu fyrir Haukakonur sem hafa ekki ráðið við Vals síðan Helena færði sig yfir. Haukakonur voru frábærar í undanúrslitaeinvíginu á móti Keflavík en hefur enn ekki tekist að vinna Valsliðið á þessu tímabili. Valur vann alla þrjá deildarleiki liðanna og það með 10 stigum, 15 stigum og 8 stigum. Valskonur hafa síðan unnið tvo fyrstu leikina í úrslitaeinvíginu með 13 stigum og 6 stigum. Valsliðið er taplaust frá 17. mars og hefur unnið tólf leiki í röð. Liðið hefur enn fremur aðeins tapað einum af síðustu tuttugu leikjum sínum. Tapleikurinn kom á móti Breiðabliki 17. mars síðastliðinn en í honum lék liðið án Hildi Björgu Kjartansdóttur. Valsliðið hefur aðeins tapað einu sinni með Hildi Björgu í liðinu og sá leikur var á móti Keflavík 23. janúar síðastliðinn. Síðan hafa Valskonur unnið fimmtán leiki í röð með Helenu og Hildi í búning. Alls hafa þær spilað saman í nítján leikjum í vetur og unnið átján þeirra. Helena Sverrisdóttir varð Íslandsmeistari með Haukum vorið 2018 en skipti svo yfir í Val um haustið. Hún hefur aldrei tapað fyrir sínu uppeldisfélagi síðan en Valsliðið hefur unnið 9 leiki í röð á móti Haukum með Helenu Sverrisdóttir innanborðs. Leikur Vals og Hauka hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á sömu stöð klukkan 19.45. Síðasta tap Valsliðsins á móti Haukum með Helenu í búningi: Aldrei (920 dagar frá fyrsta leik) 9 sigurleikir í röð Síðasta tap Valsliðsins á móti Haukum: 18. desember 2019 (532 dagar) 6 sigurleikir i röð Síðasta tap Valsliðsins með Helenu og Hildi Björgu í búning: 21. janúar 2021 (130 dagar) 15 sigurleikir í röð Síðasta tap Valsliðsins: 17. mars 2021 (77 dagar) 12 sigurleikir í röð Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðasta tap Valsliðsins á móti Haukum með Helenu í búningi: Aldrei (920 dagar frá fyrsta leik) 9 sigurleikir í röð Síðasta tap Valsliðsins á móti Haukum: 18. desember 2019 (532 dagar) 6 sigurleikir i röð Síðasta tap Valsliðsins með Helenu og Hildi Björgu í búning: 21. janúar 2021 (130 dagar) 15 sigurleikir í röð Síðasta tap Valsliðsins: 17. mars 2021 (77 dagar) 12 sigurleikir í röð
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira