Mál Benedikts Bogasonar fyrir allsherjarnefnd Jakob Bjarnar skrifar 21. maí 2021 12:04 Páll er formaður Allsherjar- og menntamálanefndar og hefur kallað fyrir hana ýmsa sem hafa með dómsstóla að gera varðandi aukastörf Benedikts Bogasonar forseta Hæstaréttar. Páll Magnússon formaður allsherjar og menntamálanefndar telur fulla ástæðu til að ýmsum spurningum og álitaefnum er varða aukastörf hæstaréttardómara sé svarað. Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan. Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fleiri fréttir Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Sjá meira
Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan.
Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fleiri fréttir Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Sjá meira