Lárus Helgi: Ég viðurkenni það þjálfaraskiptin komu á óvart Andri Már Eggertsson skrifar 22. mars 2021 21:25 Lárus Helgi átti góðan leik í marki Fram í kvöld Vísir/Baldur ÍR tapaði sínum fimmtánda leik í röð þegar Fram mætti í heimsókn í Austurbergið. Fram komst yfir snemma leik og litu aldrei um öxl eftir þann og unnu á endanum sex marka sigur 23-29. „Það var gaman að koma aftur á gólfið eftir langa pásu og nú hefst maraþon hlaupið eftir marga stutta spretti," sagði Lárus Helgi markmaður Fram. „Mér fannst við ryðgaðir til að byrja með vorum í vandræðum með að slíta þá frá okkur og gerðu þeir vel oft á tíðum." Lárus Helgi var ángæður hvernig liðið hélt sjó út allan leikinn, þetta var leikur áhlaupa hjá báðum liðum og stóðu Framarar það betur af sér. „Við náum okkar áhlaupi en á móti setja þeir á okkur pressu með að minnka niður leikinn sem varð til þess að við slitum þá aldrei alveg frá okkur, ÍR er að berjast fyrir lífi sínu og var mikill neisti í þeim," sagði Lárus og bætti við að ÍR mun taka stig í vetur. Lárus Helgi hefði viljað sjá sína menn vera duglegri við að þruma á markið þar sem honum fannst sínir menn vera oft smeykir við að taka á skarið. Þjálfaraskipti Fram kom mörgum á óvart, Sebastian Alexandersson mun klára tímabilið og tekur Einar Jónsson við af honum. „Ég viðurkenni það þetta kom okkur á óvart, við ætlum þó að snúa bökum saman, gera gott úr þessu og enda tímabilið með reisn," sagði Lárus Helgi og bætti við að bæði leikmenn og þjálfara standa þétt við bakið á hvorum öðrum. Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
„Það var gaman að koma aftur á gólfið eftir langa pásu og nú hefst maraþon hlaupið eftir marga stutta spretti," sagði Lárus Helgi markmaður Fram. „Mér fannst við ryðgaðir til að byrja með vorum í vandræðum með að slíta þá frá okkur og gerðu þeir vel oft á tíðum." Lárus Helgi var ángæður hvernig liðið hélt sjó út allan leikinn, þetta var leikur áhlaupa hjá báðum liðum og stóðu Framarar það betur af sér. „Við náum okkar áhlaupi en á móti setja þeir á okkur pressu með að minnka niður leikinn sem varð til þess að við slitum þá aldrei alveg frá okkur, ÍR er að berjast fyrir lífi sínu og var mikill neisti í þeim," sagði Lárus og bætti við að ÍR mun taka stig í vetur. Lárus Helgi hefði viljað sjá sína menn vera duglegri við að þruma á markið þar sem honum fannst sínir menn vera oft smeykir við að taka á skarið. Þjálfaraskipti Fram kom mörgum á óvart, Sebastian Alexandersson mun klára tímabilið og tekur Einar Jónsson við af honum. „Ég viðurkenni það þetta kom okkur á óvart, við ætlum þó að snúa bökum saman, gera gott úr þessu og enda tímabilið með reisn," sagði Lárus Helgi og bætti við að bæði leikmenn og þjálfara standa þétt við bakið á hvorum öðrum.
Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53