Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 13:00 Ragnheiður Júlíusdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Framliðið í vetur. Vísir/Daníel Þór Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira