Vill að fólk borgi fyrir dvölina að fullu ef það getur Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. mars 2021 23:05 Gísli Páll Pálsson, forstjóri Grundarheimilanna. Vísir Forstjóri Grundarheimilanna segir íslenska ríkið ekki geta staðið undir rekstri hjúkrunarheimila um ókomna tíð. Taka eigi fyrirkomulag sem viðhaft er víða á Norðurlöndum til fyrirmyndar, þar sem greiðsluþátttaka sjúklinganna sjálfra er meiri en hér á landi. Þetta kom fram í máli forstjórans er hann ræddi málefni hjúkrunarheimila í Víglínunni á Stöð 2 í dag. „Ríkið kemur ekki til með að geta staðið undir þessu til eilífðar og við þurfum að fara þessa leið sem er farin víða á Norðurlöndum og í Þýskalandi. Þar einfaldlega borgar þú fyrir þína dvöl að fullu á meðan þú getur gert það,“ sagði Gísli Páll Pálsson. „Á Íslandi í dag er verið að borga að hámarki fjögur hundruð og eitthvað þúsund en ef þú átt pening og eignir í Þýskalandi þá borgar þú bara þína 1,2 milljónir á mánuði, sem það kostar á Íslandi, þangað til þínar eignir eru búnar.“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, taldi Gísla Pál vera að tala fyrir tvöföldu heilbrigðiskerfi en Gísli Páll tók fyrir það. Allir myndu borga. „Ég er ekki að tala um að þeir sem geti ekki borgað fái ekki inni. Ég er bara að segja að þeir sem eiga peninga, þeir eiga að borga. Þeir sem eiga 100 milljóna króna hús, og eru á hjúkrunarheimili í tvö ár. Þó þau borgi 25, 30 eða 40 milljónir. Auðvitað yrðu krakkarnir brjálaðir. Þess vegna þorir enginn stjórnmálamaður á Íslandi að nefna þetta. Ég hef sagt þetta við alla heilbrigðisráðherra síðustu tíu til fimmtán árin. En það þorir enginn að fara í þetta.“ Víglínan Eldri borgarar Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Sjá meira
Þetta kom fram í máli forstjórans er hann ræddi málefni hjúkrunarheimila í Víglínunni á Stöð 2 í dag. „Ríkið kemur ekki til með að geta staðið undir þessu til eilífðar og við þurfum að fara þessa leið sem er farin víða á Norðurlöndum og í Þýskalandi. Þar einfaldlega borgar þú fyrir þína dvöl að fullu á meðan þú getur gert það,“ sagði Gísli Páll Pálsson. „Á Íslandi í dag er verið að borga að hámarki fjögur hundruð og eitthvað þúsund en ef þú átt pening og eignir í Þýskalandi þá borgar þú bara þína 1,2 milljónir á mánuði, sem það kostar á Íslandi, þangað til þínar eignir eru búnar.“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, taldi Gísla Pál vera að tala fyrir tvöföldu heilbrigðiskerfi en Gísli Páll tók fyrir það. Allir myndu borga. „Ég er ekki að tala um að þeir sem geti ekki borgað fái ekki inni. Ég er bara að segja að þeir sem eiga peninga, þeir eiga að borga. Þeir sem eiga 100 milljóna króna hús, og eru á hjúkrunarheimili í tvö ár. Þó þau borgi 25, 30 eða 40 milljónir. Auðvitað yrðu krakkarnir brjálaðir. Þess vegna þorir enginn stjórnmálamaður á Íslandi að nefna þetta. Ég hef sagt þetta við alla heilbrigðisráðherra síðustu tíu til fimmtán árin. En það þorir enginn að fara í þetta.“
Víglínan Eldri borgarar Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Sjá meira