Öllum fullorðnum verði boðin bólusetning fyrir 31. júlí Sylvía Hall skrifar 20. febrúar 2021 23:45 Boris vill flýta bólusetningum. Getty/Paul Ellis Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur lofað því að öllum fullorðnum einstaklingum í Bretlandi standi til boða að láta bólusetja sig fyrir 31. júlí næstkomandi. Hann vill hraða bólusetningum svo hægt sé að grípa til frekari tilslakana. Þetta er breyting frá fyrri áætlunum sem gerðu ráð fyrir því að klára bólusetningar fullorðinna fyrir september, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Yfir sautján milljónir Breta hafa þegar verið bólusettir, en bólusetningar hófust þar í landi í byrjun desember á síðasta ári. Áhersla er lögð á að vernda viðkvæmustu hópana eins fljótt og auðið er til að sporna gegn frekari dauðsföllum af völdum veirunnar. Um 120 þúsund hafa látist þar í landi frá því að faraldurinn hófst og hefur heilbrigðiskerfið verið undir gífurlega miklu álagi. Ný bólusetningaáætlun gerir ráð fyrir því að allir yfir fimmtíu ára aldri sem og yngra fólk með undirliggjandi sjúkdóma, sem kýs að láta bólusetja sig, verði bólusett fyrir 15. apríl næstkomandi. Johnson mun funda á morgun um frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum, en stefnt er að því að kynna heildstæða áætlun á mánudag. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Komin „yfir toppinn“ en eiga langt í land Bretland er nú „komið yfir toppinn“ á þeirri bylgju kórónuveirunnar sem ríður yfir ríkið, samkvæmt landlækni Englands. 3. febrúar 2021 23:03 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Þetta er breyting frá fyrri áætlunum sem gerðu ráð fyrir því að klára bólusetningar fullorðinna fyrir september, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Yfir sautján milljónir Breta hafa þegar verið bólusettir, en bólusetningar hófust þar í landi í byrjun desember á síðasta ári. Áhersla er lögð á að vernda viðkvæmustu hópana eins fljótt og auðið er til að sporna gegn frekari dauðsföllum af völdum veirunnar. Um 120 þúsund hafa látist þar í landi frá því að faraldurinn hófst og hefur heilbrigðiskerfið verið undir gífurlega miklu álagi. Ný bólusetningaáætlun gerir ráð fyrir því að allir yfir fimmtíu ára aldri sem og yngra fólk með undirliggjandi sjúkdóma, sem kýs að láta bólusetja sig, verði bólusett fyrir 15. apríl næstkomandi. Johnson mun funda á morgun um frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum, en stefnt er að því að kynna heildstæða áætlun á mánudag.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Komin „yfir toppinn“ en eiga langt í land Bretland er nú „komið yfir toppinn“ á þeirri bylgju kórónuveirunnar sem ríður yfir ríkið, samkvæmt landlækni Englands. 3. febrúar 2021 23:03 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Komin „yfir toppinn“ en eiga langt í land Bretland er nú „komið yfir toppinn“ á þeirri bylgju kórónuveirunnar sem ríður yfir ríkið, samkvæmt landlækni Englands. 3. febrúar 2021 23:03