Halldór: Fjarvera mín í undirbúningi leiksins kostar okkur leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 17. febrúar 2021 22:26 Halldór Karl Þórson ræðir við leikmenn Fjölnis. Facebook/@fjolnirkarfa Valur fór illa með Fjölni sem var búið að vinna þrjá leiki í röð til þessa, Valur gerði út um leikinn í seinni hálfleik og var lengi orðið ljóst að sigurinn væri Vals manna þegar tók að líða á leikinn. „Valur lagði töluvert meira á sig í leiknum til þess að vinna hann og komum við ekki alveg eins ákveðnar inn í leikinn og ég vonaðist eftir,” sagði Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, svekktur í leikslok. Þetta var fyrsti leikurinn í Dominos deildinni þar sem það var gerð landsleikja hlé sem Halldór Karl tók þátt í og fannst það hafa áhrif á spilamennsku liðsins. „Ég verð að taka þetta tap á mig, ég hef verið fjarverandi liðinu vegna anna með íslenska landsliðinu, ég þurfti einnig að bregða mér frá á Hornafjörð í undirbúningnum þá verður þessi leikur alfarið að skrifast á mig sem endaði síðan á að ég fæ tæknivillu í kvöld sem var ekki okkur í hag.” Fjölnir var inn í leiknum til að byrja með og einkenndist fyrri hálfleikur á því að Valur virtist alltaf ætla að fara langt fram úr Fjölni en þá náðu þær að minnka forskotið með góðum körfum þar til í seinni hálfleik þar sem allt gekk upp hjá Val. Halldór var svekktur með að liðið tapaði nánast öllum þáttum tölfræðinnar og var mikið um töpuðum boltum sem Valur gerði vel í að refsa fyrir. Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik í Val og réði Fjölnir illa við leik hennar í kvöld sem gerði liðinu erfitt fyrir. „Hildur er frábær leikmaður, ég sá hana spila við besta framherja í Evrópu og skora 20 stig á hana. Hildur er ein af bestu leikmönnum Íslands og getur hún kallað fram svona frammistöður þegar hún tekur sig til og ákveður það.” sagði Halldór og bætti við að Fjölnir ætli sér að mæta Val aftur í úrslitakeppninni. Dominos-deild kvenna Fjölnir Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
„Valur lagði töluvert meira á sig í leiknum til þess að vinna hann og komum við ekki alveg eins ákveðnar inn í leikinn og ég vonaðist eftir,” sagði Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, svekktur í leikslok. Þetta var fyrsti leikurinn í Dominos deildinni þar sem það var gerð landsleikja hlé sem Halldór Karl tók þátt í og fannst það hafa áhrif á spilamennsku liðsins. „Ég verð að taka þetta tap á mig, ég hef verið fjarverandi liðinu vegna anna með íslenska landsliðinu, ég þurfti einnig að bregða mér frá á Hornafjörð í undirbúningnum þá verður þessi leikur alfarið að skrifast á mig sem endaði síðan á að ég fæ tæknivillu í kvöld sem var ekki okkur í hag.” Fjölnir var inn í leiknum til að byrja með og einkenndist fyrri hálfleikur á því að Valur virtist alltaf ætla að fara langt fram úr Fjölni en þá náðu þær að minnka forskotið með góðum körfum þar til í seinni hálfleik þar sem allt gekk upp hjá Val. Halldór var svekktur með að liðið tapaði nánast öllum þáttum tölfræðinnar og var mikið um töpuðum boltum sem Valur gerði vel í að refsa fyrir. Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik í Val og réði Fjölnir illa við leik hennar í kvöld sem gerði liðinu erfitt fyrir. „Hildur er frábær leikmaður, ég sá hana spila við besta framherja í Evrópu og skora 20 stig á hana. Hildur er ein af bestu leikmönnum Íslands og getur hún kallað fram svona frammistöður þegar hún tekur sig til og ákveður það.” sagði Halldór og bætti við að Fjölnir ætli sér að mæta Val aftur í úrslitakeppninni.
Dominos-deild kvenna Fjölnir Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47