Öldungadeildin kallar til vitni í réttarhöldunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. febrúar 2021 16:51 Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sætir ákæru fyrir embættisbrot vegna árásarinnar á þinghúsið í byrjun janúar. Getty/Jabin Botsford Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti fyrir skömmu að kalla til vitni í réttarhöldum deildarinnar yfir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Trump er ákærður fyrir embættisbrot. Af hundrað þingmönnum greiddu 55 atkvæði með því að kalla til vitni í réttarhöldunum. Þar var um að ræða alla fimmtíu demókrata deildarinnar auk fimm Repúblikana. CNN-fréttastofan greinir frá því að fólk í herbúðum forsetans fyrrverandi sé nokkuð undrandi á gangi mála í öldungadeildinni. Fyrir daginn var talið að málinu yrði lokið í dag og því myndi ljúka með sýknu forsetans. Ekki var talið að nægilega margir Repúblikanar tækju sér stöðu með Demókrötum svo sakfelling næðist. Til þess þarf hreinan meirihluta, eða 67 af hundrað þingmönnum. Saksóknarar í málinu hafa lýst yfir áhuga á því að fá fram vitnisburð fulltrúadeildarþingmannsins og Repúblikanans Jamie Herrera Beutler. Hún er ein þeirra tíu Repúblikana sem greiddi atkvæði með því að ákæra Trump. Saksóknarar vilja sérstaklega fá upplýsingar frá henni um símtal milli Trumps og Kevin McCarthy, leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni. Í því er Trump meðal annars sagður hafa skammað McCarthy. Á hann að hafa sagt að múgurinn sem réðst inn í þinghúsið 6. janúar, og Trump er ákærður fyrir að hafa hvatt til dáða, hafi látið sig úrslit forsetakosninganna í nóvember meiru varða en McCarthy. Að mati saksóknara kunni það að vera til marks um að Trump hafi í það minnsta verið fylgjandi því að múgurinn réðist inn í þinghúsið til þess að koma í veg fyrir að úrslit kosninganna yrðu staðfest. Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Af hundrað þingmönnum greiddu 55 atkvæði með því að kalla til vitni í réttarhöldunum. Þar var um að ræða alla fimmtíu demókrata deildarinnar auk fimm Repúblikana. CNN-fréttastofan greinir frá því að fólk í herbúðum forsetans fyrrverandi sé nokkuð undrandi á gangi mála í öldungadeildinni. Fyrir daginn var talið að málinu yrði lokið í dag og því myndi ljúka með sýknu forsetans. Ekki var talið að nægilega margir Repúblikanar tækju sér stöðu með Demókrötum svo sakfelling næðist. Til þess þarf hreinan meirihluta, eða 67 af hundrað þingmönnum. Saksóknarar í málinu hafa lýst yfir áhuga á því að fá fram vitnisburð fulltrúadeildarþingmannsins og Repúblikanans Jamie Herrera Beutler. Hún er ein þeirra tíu Repúblikana sem greiddi atkvæði með því að ákæra Trump. Saksóknarar vilja sérstaklega fá upplýsingar frá henni um símtal milli Trumps og Kevin McCarthy, leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni. Í því er Trump meðal annars sagður hafa skammað McCarthy. Á hann að hafa sagt að múgurinn sem réðst inn í þinghúsið 6. janúar, og Trump er ákærður fyrir að hafa hvatt til dáða, hafi látið sig úrslit forsetakosninganna í nóvember meiru varða en McCarthy. Að mati saksóknara kunni það að vera til marks um að Trump hafi í það minnsta verið fylgjandi því að múgurinn réðist inn í þinghúsið til þess að koma í veg fyrir að úrslit kosninganna yrðu staðfest.
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira