Sportið í dag: Böddi er ekkert í þessu til að eignast vini eða lenda í 2. sæti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 12:30 KR-ingar eru í 7. sæti Domino's deildarinnar. vísir/vilhelm Þrátt fyrir að KR-ingar séu í hálfgerðu millibilsástandi stefna þeir á Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Þetta segir Henry Birgir Gunnarsson. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex sinnum í röð en miklar breytingar urðu á liðinu í sumar. Kristófer Acox og Jón Arnór Stefánsson fóru meðal annars til Vals og þá urðu þjálfaraskipti hjá KR, Darri Freyr Atlason tók við liðinu af Inga Þór Steinþórssyni. KR hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum á tímabilinu og er í 7. sæti Domino's deildarinnar með átta stig. Strákarnir í Sportinu í dag ræddu um lið KR í þætti gærdagsins og hvaða væntingar væru gerðar til þess. „Stuðningsmenn KR eru rosa sáttir að sjá fleiri unga KR-inga, næstu kynslóð koma inn, arftaka Jóns og félaga,“ sagði Henry Birgir. „Svo hinum megin ertu með Böðvar Guðjónsson [formann körfuknattleiksdeildar KR] sem er eflaust kátur með það. En Böddi er ekkert í þessu til að eignast vini eða 2. sæti. Hann mun örugglega gera allt sem hann getur, bæta og styrkja liðið. KR er bara titill. Þeir eru bara í þessu til að vinna titla.“ KR á erfiða leiki fyrir höndum en þrír síðustu leikir liðsins fyrir landsleikjahléið eru gegn Keflavík, Grindavík og Stjörnunni. Næsti leikur KR er gegn Keflavík í DHL-höllinni á föstudagskvöldið. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Dominos-deild karla KR Sportið í dag Tengdar fréttir Segja Hauka líta verst út Haukar eru með slakasta lið Domino's deildar karla um þessar mundir. Þetta segja strákarnir í Sportinu í dag. 2. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
KR hefur orðið Íslandsmeistari sex sinnum í röð en miklar breytingar urðu á liðinu í sumar. Kristófer Acox og Jón Arnór Stefánsson fóru meðal annars til Vals og þá urðu þjálfaraskipti hjá KR, Darri Freyr Atlason tók við liðinu af Inga Þór Steinþórssyni. KR hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum á tímabilinu og er í 7. sæti Domino's deildarinnar með átta stig. Strákarnir í Sportinu í dag ræddu um lið KR í þætti gærdagsins og hvaða væntingar væru gerðar til þess. „Stuðningsmenn KR eru rosa sáttir að sjá fleiri unga KR-inga, næstu kynslóð koma inn, arftaka Jóns og félaga,“ sagði Henry Birgir. „Svo hinum megin ertu með Böðvar Guðjónsson [formann körfuknattleiksdeildar KR] sem er eflaust kátur með það. En Böddi er ekkert í þessu til að eignast vini eða 2. sæti. Hann mun örugglega gera allt sem hann getur, bæta og styrkja liðið. KR er bara titill. Þeir eru bara í þessu til að vinna titla.“ KR á erfiða leiki fyrir höndum en þrír síðustu leikir liðsins fyrir landsleikjahléið eru gegn Keflavík, Grindavík og Stjörnunni. Næsti leikur KR er gegn Keflavík í DHL-höllinni á föstudagskvöldið. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Dominos-deild karla KR Sportið í dag Tengdar fréttir Segja Hauka líta verst út Haukar eru með slakasta lið Domino's deildar karla um þessar mundir. Þetta segja strákarnir í Sportinu í dag. 2. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Segja Hauka líta verst út Haukar eru með slakasta lið Domino's deildar karla um þessar mundir. Þetta segja strákarnir í Sportinu í dag. 2. febrúar 2021 13:30