Ef að Stella kemst nálægt sínu gamla formi eru þetta risatíðindi Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 13:32 Þorgerður Anna Atladóttir og Sunneva Einarsdóttir verða í góðum gír í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir nýtt upphaf Olís-deildarinnar. Þátturinn er í kvöld kl. 20 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport Eftir góða hláturroku vegna mismæla Sunnevu Einarsdóttur fóru sérfræðingar Seinni bylgjunnar yfir þau stórtíðindi sem felast í endurkomu Stellu Sigurðardóttur í lið Fram. Sunneva greindi frá tíðindunum í þættinum sem tekinn var upp í vikunni og verður sýndur kl. 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 3. Brot úr honum má sjá hér að neðan. Keppni í Olís-deildinni hefst svo á morgun, meðal annars með stórleik Fram og ÍBV sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Það verður að koma í ljós hvort Stella, sem var ein albesta handknattleikskona landsins, spili þar sinn fyrsta leik í tæplega sjö ár. „Við skulum alveg halda því til haga að hún er að koma aftur eftir allsvakaleg höfuðmeiðsli þannig að hún er ekkert í byrjunarliðinu eða neitt, en hún er byrjuð að mæta á æfingar. Mögulega getur Stebbi [Stefán Arnarson, þjálfari Fram] nýtt hana eitthvað í þristinum eða einhvern veginn í vörninni og þá er það mjög jákvætt fyrir Fram. Svo er aldrei að vita hvað verður,“ sagði Sunneva. „Í minningunni er hún þannig leikmaður að þetta eru náttúrulega risafréttir, en ef við hugsum þetta aðeins þá er auðvitað rosalega langt síðan að hún spilaði handbolta,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, þáttastjórnandi, og þær Þorgerður Anna Atladóttir og Sunneva tóku undir það. „Hún hætti út af höfuðhöggi og varð mjög veik, og hefur svo eignast tvö börn síðan þá. Það er því enginn að setja pressu á hana. Hún er alla vega byrjuð að æfa og svo ætlar hún að sjá hvað verður. En ef að Stella kemst í sitt gamla form, eða eitthvað nálægt því, þá er þetta „huge“,“ sagði Sunneva. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Stellu Sigurðar Olís-deild kvenna Fram Seinni bylgjan Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Sunneva greindi frá tíðindunum í þættinum sem tekinn var upp í vikunni og verður sýndur kl. 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 3. Brot úr honum má sjá hér að neðan. Keppni í Olís-deildinni hefst svo á morgun, meðal annars með stórleik Fram og ÍBV sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Það verður að koma í ljós hvort Stella, sem var ein albesta handknattleikskona landsins, spili þar sinn fyrsta leik í tæplega sjö ár. „Við skulum alveg halda því til haga að hún er að koma aftur eftir allsvakaleg höfuðmeiðsli þannig að hún er ekkert í byrjunarliðinu eða neitt, en hún er byrjuð að mæta á æfingar. Mögulega getur Stebbi [Stefán Arnarson, þjálfari Fram] nýtt hana eitthvað í þristinum eða einhvern veginn í vörninni og þá er það mjög jákvætt fyrir Fram. Svo er aldrei að vita hvað verður,“ sagði Sunneva. „Í minningunni er hún þannig leikmaður að þetta eru náttúrulega risafréttir, en ef við hugsum þetta aðeins þá er auðvitað rosalega langt síðan að hún spilaði handbolta,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, þáttastjórnandi, og þær Þorgerður Anna Atladóttir og Sunneva tóku undir það. „Hún hætti út af höfuðhöggi og varð mjög veik, og hefur svo eignast tvö börn síðan þá. Það er því enginn að setja pressu á hana. Hún er alla vega byrjuð að æfa og svo ætlar hún að sjá hvað verður. En ef að Stella kemst í sitt gamla form, eða eitthvað nálægt því, þá er þetta „huge“,“ sagði Sunneva. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Stellu Sigurðar
Olís-deild kvenna Fram Seinni bylgjan Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira