Björgunarsveitir verða að henda partíbyssunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. apríl 2020 10:11 Flugeldasala er stór hluti í fjáröflunarstarfi björgunarsveita hér á landi, Myndin tengist efni fréttarinnar óbeint. vísir/vilhelm Slysavarnarfélaginu Landsbjörg hefur verið gert að farga svokölluðum „partíbyssum“ og „partíbyssufyllingum“ sem það hafði til sölu. Landsbjörg hefur jafnframt verið bannað að selja vörurnar því slysavarnarfélaginu tókst ekki að sýna fram á öryggi þeirra. Málið má rekja til loka síðasta árs, þegar björgunarsveitirnar starfræktu árlega flugeldamarkaði. Á sölustað Landsbjargar við Grandagarð í Reykjavík segjast eftirlitsmenn Neytendastofu hafa gengið fram á umrædda partíbyssu og fyllingar sem báru engar merkingar um hvaða flokk skotelda vörurnar tilheyrðu. Því kallaði Neytendastofa eftir gögnum frá Landsbjörg um partíbyssuna, sem stofnunin taldi fyrst að væri skoteldur, auk þess að setja á tímabundið sölubann. Björgunarsveitirnir sögðu hins vegar að um leikfang væri að ræða og kannaði Neytendastofa því hvort vörurnar uppfylltu öryggiskröfur sem gerða eru til leikfanga. Kom þá í ljós að partíbyssan var CE-merkt og því framleidd í samræmi við tilskipanir Evrópusambandsins en partíbyssufyllingarnar ekki, en eins og nafnið gefur til kynna á að nota fyllingarnar með byssunni. Neytendastofa taldi því að fyllingarnar þyrftu líka að vera framleiddar samkvæmt fyrrnefndum tilkskipunum og kallaði eftir ítarupplýsingum frá Landsbjörg sem stofnunin segir að hafi ekki borist. Neytendastofa komst því að þeirri niðurstöðu að Landsbjörg hafi mistekist að sýna fram á öryggi umræddra vara. Því var slysavarnarfélaginu bannað að selja vörurnar og gert að eyðileggja öll eintök þeirra innan sex vikna. Ef Landsbjörg fer ekki að fyrirmælum Neytendastofu gæti félagið átt yfir höfði sér 50 þúsund króna dagsektir. Neytendur Flugeldar Björgunarsveitir Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Slysavarnarfélaginu Landsbjörg hefur verið gert að farga svokölluðum „partíbyssum“ og „partíbyssufyllingum“ sem það hafði til sölu. Landsbjörg hefur jafnframt verið bannað að selja vörurnar því slysavarnarfélaginu tókst ekki að sýna fram á öryggi þeirra. Málið má rekja til loka síðasta árs, þegar björgunarsveitirnar starfræktu árlega flugeldamarkaði. Á sölustað Landsbjargar við Grandagarð í Reykjavík segjast eftirlitsmenn Neytendastofu hafa gengið fram á umrædda partíbyssu og fyllingar sem báru engar merkingar um hvaða flokk skotelda vörurnar tilheyrðu. Því kallaði Neytendastofa eftir gögnum frá Landsbjörg um partíbyssuna, sem stofnunin taldi fyrst að væri skoteldur, auk þess að setja á tímabundið sölubann. Björgunarsveitirnir sögðu hins vegar að um leikfang væri að ræða og kannaði Neytendastofa því hvort vörurnar uppfylltu öryggiskröfur sem gerða eru til leikfanga. Kom þá í ljós að partíbyssan var CE-merkt og því framleidd í samræmi við tilskipanir Evrópusambandsins en partíbyssufyllingarnar ekki, en eins og nafnið gefur til kynna á að nota fyllingarnar með byssunni. Neytendastofa taldi því að fyllingarnar þyrftu líka að vera framleiddar samkvæmt fyrrnefndum tilkskipunum og kallaði eftir ítarupplýsingum frá Landsbjörg sem stofnunin segir að hafi ekki borist. Neytendastofa komst því að þeirri niðurstöðu að Landsbjörg hafi mistekist að sýna fram á öryggi umræddra vara. Því var slysavarnarfélaginu bannað að selja vörurnar og gert að eyðileggja öll eintök þeirra innan sex vikna. Ef Landsbjörg fer ekki að fyrirmælum Neytendastofu gæti félagið átt yfir höfði sér 50 þúsund króna dagsektir.
Neytendur Flugeldar Björgunarsveitir Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira