Svona var nítjándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2020 13:42 Frá upplýsingafundinum í dag. Júlíus Sigurjónsson Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3 og lesa má beina textalýsingu hér neðst í fréttinni. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda o.fl. Á fundinum ræddi einnig Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymis almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis verkefni teymisins. Sem fyrr voru fjölmiðlar hvattir til að mæta, spyrja spurninga og sýna beint frá fundinum. Vakin er athygli á því að upplýsingafundir verða héðan í frá ekki lengri 30 mínútur. Uppfært 15:03: Horfa má á upptöku af fundinum í heild sinni hér að neðan.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3 og lesa má beina textalýsingu hér neðst í fréttinni. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda o.fl. Á fundinum ræddi einnig Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymis almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis verkefni teymisins. Sem fyrr voru fjölmiðlar hvattir til að mæta, spyrja spurninga og sýna beint frá fundinum. Vakin er athygli á því að upplýsingafundir verða héðan í frá ekki lengri 30 mínútur. Uppfært 15:03: Horfa má á upptöku af fundinum í heild sinni hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Erlent Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Innlent Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Innlent Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Innlent Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Innlent Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Innlent MAST starfar á neyðarstigi Innlent Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Innlent Íslendingur handtekinn í Rússlandi Erlent Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Innlent Fleiri fréttir Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Engin endurtalning í Kraganum Tilnefningum til manns ársins rignir inn Hætta rannsókn á kæru þriggja starfsmanna MAST um meinta mútuþægni Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Eining um hvalveiðar innan starfsstjórnar Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Ákveða á mánudag hvort faðirinn verði ákærður Fá engin svör og íhuga réttarstöðu sína Sjá meira