Svona var nítjándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2020 13:42 Frá upplýsingafundinum í dag. Júlíus Sigurjónsson Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3 og lesa má beina textalýsingu hér neðst í fréttinni. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda o.fl. Á fundinum ræddi einnig Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymis almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis verkefni teymisins. Sem fyrr voru fjölmiðlar hvattir til að mæta, spyrja spurninga og sýna beint frá fundinum. Vakin er athygli á því að upplýsingafundir verða héðan í frá ekki lengri 30 mínútur. Uppfært 15:03: Horfa má á upptöku af fundinum í heild sinni hér að neðan.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3 og lesa má beina textalýsingu hér neðst í fréttinni. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda o.fl. Á fundinum ræddi einnig Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymis almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis verkefni teymisins. Sem fyrr voru fjölmiðlar hvattir til að mæta, spyrja spurninga og sýna beint frá fundinum. Vakin er athygli á því að upplýsingafundir verða héðan í frá ekki lengri 30 mínútur. Uppfært 15:03: Horfa má á upptöku af fundinum í heild sinni hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Erlent „Við erum málamiðlunarflokkur“ Innlent Halla Hrund og Karl Gauti oftast strikuð út í Suðurkjördæmi Innlent Segjast ekkert tengjast meintu gervistéttarfélagi Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Innlent Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Innlent Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Fleiri fréttir Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn „Við erum málamiðlunarflokkur“ Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Segjast ekkert tengjast meintu gervistéttarfélagi Almennum borgurum útrýmt af ásetningi Drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig Valkyrjur fá til sín sérfræðinga í Smiðju Halla Hrund og Karl Gauti oftast strikuð út í Suðurkjördæmi „Hefur aldrei verið neitt persónulegt“ Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Sjá meira