Svona var nítjándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2020 13:42 Frá upplýsingafundinum í dag. Júlíus Sigurjónsson Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3 og lesa má beina textalýsingu hér neðst í fréttinni. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda o.fl. Á fundinum ræddi einnig Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymis almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis verkefni teymisins. Sem fyrr voru fjölmiðlar hvattir til að mæta, spyrja spurninga og sýna beint frá fundinum. Vakin er athygli á því að upplýsingafundir verða héðan í frá ekki lengri 30 mínútur. Uppfært 15:03: Horfa má á upptöku af fundinum í heild sinni hér að neðan.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3 og lesa má beina textalýsingu hér neðst í fréttinni. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda o.fl. Á fundinum ræddi einnig Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymis almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis verkefni teymisins. Sem fyrr voru fjölmiðlar hvattir til að mæta, spyrja spurninga og sýna beint frá fundinum. Vakin er athygli á því að upplýsingafundir verða héðan í frá ekki lengri 30 mínútur. Uppfært 15:03: Horfa má á upptöku af fundinum í heild sinni hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið „Mér finnst þetta mjög ósanngjarnt“ Innlent Galið að lán miðist við stýrivexti Seðlabankans Innlent „Við ætlum ekki að skaffa Landspítalanum fleiri verkefni“ Innlent Fimm bílar fastir í rúman sólarhring Innlent Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Erlent Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Innlent „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Innlent Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Erlent Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Erlent Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu fyrir austan Innlent Fleiri fréttir „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Aurflóð rann yfir veginn og honum lokað Góð hjartaðir hljómsveitastrákar í Hveragerði „Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma“ Kaflaskil í Sýrlandi, aftakaveður og nágrannaerjur vegna jólaljósa Galið að lán miðist við stýrivexti Seðlabankans Yfirlit yfir allar framkvæmdir Samgöngusáttmálans Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu fyrir austan Jólamánuðurinn „þungur og erfiður“ fyrir margar fjölskyldur Fjölnota íþróttahús byggt í Borgarnesi „Mér finnst þetta mjög ósanngjarnt“ „Við ætlum ekki að skaffa Landspítalanum fleiri verkefni“ Bárðarbunga skalf í næststærsta skjálfta ársins Sýrlandsstjórn, vonskuveður og kosningakerfið Fimm bílar fastir í rúman sólarhring Kosningaloforð, dauð atkvæði, staða VG og ákall heilbrigðisstétta Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Færri fá jólatré en vilja Sunnan stormur og ekkert ferðaveður „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Bíll valt í Garðabæ Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Sjá meira