Auka sóttvarnir á næstu gluggaskemmtunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 21:26 Geoffrey Þór Huntingdon-Williams hvetur alla til að hafa gaman en líka fara varlega. Vísir/Egill Forsvarsmenn Priksins hyggjast halda áfram að bjóða gestum og gangandi á Laugavegi upp á „gluggaskemmtun“ og munu á sama tíma gera allt mögulegt til að tryggja öryggi viðstaddra. Það vakti nokkra athygli þegar fjöldi fólks safnaðist saman þegar tónlistarmaðurinn Auður tróð upp um helgina en ljóst var á myndum að ekki voru allir með grímu og tveggja metra reglan ekki virt. Greint var frá því á Facebook-síðu Priksins í dag að á fimmtudaginn kemur tónlistarkonan Bríet fram en þá er einnig fyrirhuguð sýning á heimildarmynd um Helga Gestsson, einn fastakúnna staðarins. „Þegar hæst stóð, á 25 mínútum, þá myndaðist hópur á þessum gatnamótum þannig að á næstu tónleikum verðum við með fólk sem verður í því að framfylgja reglum og dreifa grímum og minna fólk á að passa sig,“ segir Geoffrey Þór Huntingdon-Williams, rekstrarstjóri Priksins og einn eigenda. Hann segist hafa átt í góðum samskiptum við lögreglu og það verði áfram. Auk þess að vera með eftirlit á staðnum verði svæðið beint fyrir framan gluggana hólfað niður. Geoffrey vill ekki gefa mikið upp um það sem er á döfinni, enda dagskráin hugsuð sem nokkurs konar jóladagatal en segir hana einnig þróast í takt við sóttvarnareglur. „Við hvetjum alla til að hafa gaman en líka fara varlega,“ segir hann. „Og gleðileg jól!“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Fækkun ráðuneyta óheppileg Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira
Það vakti nokkra athygli þegar fjöldi fólks safnaðist saman þegar tónlistarmaðurinn Auður tróð upp um helgina en ljóst var á myndum að ekki voru allir með grímu og tveggja metra reglan ekki virt. Greint var frá því á Facebook-síðu Priksins í dag að á fimmtudaginn kemur tónlistarkonan Bríet fram en þá er einnig fyrirhuguð sýning á heimildarmynd um Helga Gestsson, einn fastakúnna staðarins. „Þegar hæst stóð, á 25 mínútum, þá myndaðist hópur á þessum gatnamótum þannig að á næstu tónleikum verðum við með fólk sem verður í því að framfylgja reglum og dreifa grímum og minna fólk á að passa sig,“ segir Geoffrey Þór Huntingdon-Williams, rekstrarstjóri Priksins og einn eigenda. Hann segist hafa átt í góðum samskiptum við lögreglu og það verði áfram. Auk þess að vera með eftirlit á staðnum verði svæðið beint fyrir framan gluggana hólfað niður. Geoffrey vill ekki gefa mikið upp um það sem er á döfinni, enda dagskráin hugsuð sem nokkurs konar jóladagatal en segir hana einnig þróast í takt við sóttvarnareglur. „Við hvetjum alla til að hafa gaman en líka fara varlega,“ segir hann. „Og gleðileg jól!“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Fækkun ráðuneyta óheppileg Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira