Ríkisstjórnin þriggja ára og ráðherrann þrítugur Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2020 07:47 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson eru leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna þriggja. Vísir/Vilhelm Þrjú ár eru í dag liðin frá því að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum í landinu. Afmælisdagurinn ber upp á sama degi og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra heldur upp á þrítugsafmæli sitt. Ríkisstjórnin var kynnt þann 30. nóvember 2017, rétt rúmum mánuði eftir að kosningar fóru fram, þann 28. október. Boðað hafði verið til kosninganna eftir að Björt framtíð hafði sprengt ríkisstjórn flokksins, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eftir tæpt ár við völd. Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hófust eftir að Framsóknarflokkurinn hafði slitið viðræðum sínum við Vinstri græna, Samfylkingu og Pírata um myndun stjórnar. Eftir að stjórnarsáttmáli Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks Framsóknar var kynntur flokkunum greindu tveir þingmenn Vinstri grænna – þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir – að þau myndu ekki styðja sáttmálann og var meirihluti stjórnarinnar því 33 þingmenn í stað 35 sem annars hefði verið. Bæði Andrés Ingi og Rósa Björk hafa gengið úr þingflokki Vinstri grænna á kjörtímabilinu. Ráðherraliðið hefur haldist óbreytt á kjörtímabilinu ef frá er talin Sigríður Á. Andersen sem sagði af sér embætti dómsmálaráðherra í kjölfar Landsréttarmálsins svokallaða. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók við embættinu nokkru síðar eftir að ráðherrann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafði gegnt skyldum dómsmálaráðherra um skeið. Kjörtímabilið hefur um margt verið einstakt vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, en meðal annarra stórra mála sem ríkisstjórnin hefur glímt við á kjörtímabilinu eru átökin á vinnumarkaði fyrri hluta kjörtímabilsins. Boðað hefur verið til þingkosninga á næsta ári, en þær munu fara fram að hausti - 25. september næstkomandi. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tímamót Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Fleiri fréttir Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Viku frestur til að kæra kosningarnar Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Bjartsýn á að til verði stjórn sem þori að taka ákvarðanir Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Vill aukinn viðbúnað á Íslandi til að bregðast við ófyrirséðum árásum Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Fráfarandi stjórn skilji eftir verra bú en haldið er fram Afkomuhorfur ríkissjóðs lakari en áður Grétar Snær höfuðkúpubrotnaði í Taílandi Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Sjá meira
Ríkisstjórnin var kynnt þann 30. nóvember 2017, rétt rúmum mánuði eftir að kosningar fóru fram, þann 28. október. Boðað hafði verið til kosninganna eftir að Björt framtíð hafði sprengt ríkisstjórn flokksins, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eftir tæpt ár við völd. Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hófust eftir að Framsóknarflokkurinn hafði slitið viðræðum sínum við Vinstri græna, Samfylkingu og Pírata um myndun stjórnar. Eftir að stjórnarsáttmáli Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks Framsóknar var kynntur flokkunum greindu tveir þingmenn Vinstri grænna – þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir – að þau myndu ekki styðja sáttmálann og var meirihluti stjórnarinnar því 33 þingmenn í stað 35 sem annars hefði verið. Bæði Andrés Ingi og Rósa Björk hafa gengið úr þingflokki Vinstri grænna á kjörtímabilinu. Ráðherraliðið hefur haldist óbreytt á kjörtímabilinu ef frá er talin Sigríður Á. Andersen sem sagði af sér embætti dómsmálaráðherra í kjölfar Landsréttarmálsins svokallaða. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók við embættinu nokkru síðar eftir að ráðherrann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafði gegnt skyldum dómsmálaráðherra um skeið. Kjörtímabilið hefur um margt verið einstakt vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, en meðal annarra stórra mála sem ríkisstjórnin hefur glímt við á kjörtímabilinu eru átökin á vinnumarkaði fyrri hluta kjörtímabilsins. Boðað hefur verið til þingkosninga á næsta ári, en þær munu fara fram að hausti - 25. september næstkomandi.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tímamót Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Fleiri fréttir Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Viku frestur til að kæra kosningarnar Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Bjartsýn á að til verði stjórn sem þori að taka ákvarðanir Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Vill aukinn viðbúnað á Íslandi til að bregðast við ófyrirséðum árásum Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Fráfarandi stjórn skilji eftir verra bú en haldið er fram Afkomuhorfur ríkissjóðs lakari en áður Grétar Snær höfuðkúpubrotnaði í Taílandi Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Sjá meira