Gary og Bjarni Ólafur klára ekki tímabilið með ÍBV Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2020 21:50 Gary Martin gæti verið búinn að leika sinn síðasta leik fyrir ÍBV. vísir/daníel Eyjamenn hafa kvatt þrjá leikmenn, í bili að minnsta kosti, en þetta staðfestir Fótbolti.net í kvöld. Þeir Gary Martin, Bjarni Ólafur Eiríksson og Jack Lambert munu ekki spila síðustu tvo leikina í Lengjudeildinni segir í fréttinni. Gary og Jack munu báðir halda heim til Englands. Jack kom til ÍBV í sumar en Gary gekk í raðir ÍBV á síðustu leiktíð. Hann raðaði inn mörkunum í Pepsi Max deildinni og þrátt fyrir að ÍBV hafi fallið varð hann markakóngur. Ekki hefur gengið eins vel í Lengjudeildinni. Bjarni Ólafur kom einnig til Eyjamanna fyrir þessa leiktíð en óvíst er hvort að hinn 38 ára gamli Bjarni spili fótbolta á næstu leiktíð. Bjarni Ólafur yfirgefur ÍBV - Gary fer um helgina https://t.co/QweOihI4Zy— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 22, 2020 Eyjamenn hafa valdið vonbrigðum í Lengjudeildinni. Þeir eru í 6. sæti, tólf stigum á eftir Leikni sem er í öðru sætinu, en tvö efstu liðin fara upp. Síðustu tveir leikir liðsins í Lengjudeildinni eru gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli og Fram á heimavelli, þann 14. nóvember. Liðið er þó komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins en óvíst er hvenær sú keppni fer fram. ÍBV Lengjudeildin Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Eyjamenn hafa kvatt þrjá leikmenn, í bili að minnsta kosti, en þetta staðfestir Fótbolti.net í kvöld. Þeir Gary Martin, Bjarni Ólafur Eiríksson og Jack Lambert munu ekki spila síðustu tvo leikina í Lengjudeildinni segir í fréttinni. Gary og Jack munu báðir halda heim til Englands. Jack kom til ÍBV í sumar en Gary gekk í raðir ÍBV á síðustu leiktíð. Hann raðaði inn mörkunum í Pepsi Max deildinni og þrátt fyrir að ÍBV hafi fallið varð hann markakóngur. Ekki hefur gengið eins vel í Lengjudeildinni. Bjarni Ólafur kom einnig til Eyjamanna fyrir þessa leiktíð en óvíst er hvort að hinn 38 ára gamli Bjarni spili fótbolta á næstu leiktíð. Bjarni Ólafur yfirgefur ÍBV - Gary fer um helgina https://t.co/QweOihI4Zy— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 22, 2020 Eyjamenn hafa valdið vonbrigðum í Lengjudeildinni. Þeir eru í 6. sæti, tólf stigum á eftir Leikni sem er í öðru sætinu, en tvö efstu liðin fara upp. Síðustu tveir leikir liðsins í Lengjudeildinni eru gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli og Fram á heimavelli, þann 14. nóvember. Liðið er þó komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins en óvíst er hvenær sú keppni fer fram.
ÍBV Lengjudeildin Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira