Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Heimir Már Pétursson skrifar 7. október 2020 11:35 Heldur fámennt hefur verið í flugstöð Leifs Eiríkssonar undanfarnar vikur. Vísir/Vilhelm Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson. Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira
Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson.
Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56
Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01