Kennarar og nemendur Grunnskóla Hornafjarðar í úrvinnslusóttkví vegna smits Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2020 19:39 Allir nemendur skólans og starfsfólk eru í úrvinnslusóttkví og er verið að vinna að smitrakningu. Vísir/Vilhelm Grunnskóla Hornafjarðar hefur verið lokað fram að helgi eftir að kennari við skólann greindist smitaður af Covid-19. Allir nemendur skólans og starfsfólk eru í úrvinnslusóttkví og er verið að vinna að smitrakningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matthildi Ásmundardóttur, bæjarstjóra, á vef Hornafjarðar. Í tilkynningunni segir hún að þetta hafi töluverð áhrif á samfélagið í heild og mikilvægt sé að málið sé tekið föstum tökum. „Það er mikilvægt að íbúar haldi ró sinni og vinni með skólastjórnendum og sóttvarnalækni,“ segir í tilkynningu Matthildar. Í samtali við fréttastofu segir Matthildur að staðan muni vonandi skýrast á morgun með smitrakningu. Þó sé von á því sé á að einhverjir kennarar þurfi í sóttkví og að það gæti haft áhrif á starfsemi skólans og hún yrði skert fram á miðja næstu viku. Reynt verði þó að þjónusta yngstu börn skólans. „Svo kemst þetta vonandi í lag seinni partinn í næstu viku,“ segir Matthildur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hornafjörður Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira
Grunnskóla Hornafjarðar hefur verið lokað fram að helgi eftir að kennari við skólann greindist smitaður af Covid-19. Allir nemendur skólans og starfsfólk eru í úrvinnslusóttkví og er verið að vinna að smitrakningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matthildi Ásmundardóttur, bæjarstjóra, á vef Hornafjarðar. Í tilkynningunni segir hún að þetta hafi töluverð áhrif á samfélagið í heild og mikilvægt sé að málið sé tekið föstum tökum. „Það er mikilvægt að íbúar haldi ró sinni og vinni með skólastjórnendum og sóttvarnalækni,“ segir í tilkynningu Matthildar. Í samtali við fréttastofu segir Matthildur að staðan muni vonandi skýrast á morgun með smitrakningu. Þó sé von á því sé á að einhverjir kennarar þurfi í sóttkví og að það gæti haft áhrif á starfsemi skólans og hún yrði skert fram á miðja næstu viku. Reynt verði þó að þjónusta yngstu börn skólans. „Svo kemst þetta vonandi í lag seinni partinn í næstu viku,“ segir Matthildur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hornafjörður Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira