Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 15:00 Ariana Moorer var frábær í mikilvægustu leikjum Keflavíkurliðsins tímabilið 2016-17. vísir/andri marinó Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum. Nýliðar Fjölnis í Domino´s deild kvenna hafa fengið til sín nýjan bandarískan bakvörð fyrir átökin á komandi tímabili. Ariana Moorer hefur samið um að spila með Fjölni í Domino´s deild kvenna en deildin hefst í næstu viku. Fjölnir ætlaði að vera áfram með Ariel Hearn sem hjálpaði liðinu að komast upp um deild í fyrra. Hún meiddist illa á dögunum og getur ekki verið með liðinu í vetur. Ariana Moorer þekkir vel til í Domino´s deild kvenna því hún spilaði með Keflavík í deildinni tímabilið 2016-17. Ariana Moorer fór á kostum í úrslitakeppninni og hjálpaði Keflavík að vinna bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Ariana Moorer hækkaði tölur sínar mikið frá deildarkeppninni. Þar var hún með 15,8 stig, 8,9 fráköst og 5,1 stoðsendingar að meðatali yfir í úrslitakeppnina þar sem hún bauð upp á 19,4 stig, 13,9 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali. Framlagið hennar var 20,1 í leik í deildinni en 28,6 í leik í úrslitakeppninni. Ariana Moorer var líka frábær á úrslitastund hjá Keflavíkurliðinu þegar hún spilaði síðast á Íslandi. Ariana Moorer var með 26 stig, 15 fráköst og 7 stoðsendingar í bikarúrslitaleiknum þar sem Keflavík vann 65-62 sigur á Skallagrími. Ariana Moorer var með 29 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar þegar Keflavíkurkonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Snæfelli 26. apríl 2017 sem var jafnframt hennar síðasti leikur hér á landi. Frá því að Ariana Moorer var síðast á Íslandi hefur hún spilaði í Grikklandi og í Ástralíu. Gríska liðið AO Sporting frá Aþenu leyfði henni að fara til tyrkneska félagsins Botasspor í janúar en svo kom kórónuveiran og tímabilið var blásið af. Það er mjög leitt að tilkynna að Ariel Hearn mun ekki geta spilað með okkur í vetur vegna meiðsla sem hún hlaut á...Posted by Fjölnir Karfa on Miðvikudagur, 16. september 2020 Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Sjá meira
Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum. Nýliðar Fjölnis í Domino´s deild kvenna hafa fengið til sín nýjan bandarískan bakvörð fyrir átökin á komandi tímabili. Ariana Moorer hefur samið um að spila með Fjölni í Domino´s deild kvenna en deildin hefst í næstu viku. Fjölnir ætlaði að vera áfram með Ariel Hearn sem hjálpaði liðinu að komast upp um deild í fyrra. Hún meiddist illa á dögunum og getur ekki verið með liðinu í vetur. Ariana Moorer þekkir vel til í Domino´s deild kvenna því hún spilaði með Keflavík í deildinni tímabilið 2016-17. Ariana Moorer fór á kostum í úrslitakeppninni og hjálpaði Keflavík að vinna bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Ariana Moorer hækkaði tölur sínar mikið frá deildarkeppninni. Þar var hún með 15,8 stig, 8,9 fráköst og 5,1 stoðsendingar að meðatali yfir í úrslitakeppnina þar sem hún bauð upp á 19,4 stig, 13,9 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali. Framlagið hennar var 20,1 í leik í deildinni en 28,6 í leik í úrslitakeppninni. Ariana Moorer var líka frábær á úrslitastund hjá Keflavíkurliðinu þegar hún spilaði síðast á Íslandi. Ariana Moorer var með 26 stig, 15 fráköst og 7 stoðsendingar í bikarúrslitaleiknum þar sem Keflavík vann 65-62 sigur á Skallagrími. Ariana Moorer var með 29 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar þegar Keflavíkurkonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Snæfelli 26. apríl 2017 sem var jafnframt hennar síðasti leikur hér á landi. Frá því að Ariana Moorer var síðast á Íslandi hefur hún spilaði í Grikklandi og í Ástralíu. Gríska liðið AO Sporting frá Aþenu leyfði henni að fara til tyrkneska félagsins Botasspor í janúar en svo kom kórónuveiran og tímabilið var blásið af. Það er mjög leitt að tilkynna að Ariel Hearn mun ekki geta spilað með okkur í vetur vegna meiðsla sem hún hlaut á...Posted by Fjölnir Karfa on Miðvikudagur, 16. september 2020
Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu