Flestar úr Fram í landsliðshópnum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2020 16:55 Ragnheiður Júlíusdóttir er ein af sex leikmönnum Fram í landsliðshópnum. VÍSIR/HAG Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi Fram Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi
Fram Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira