Vodafonedeildin í beinni: önnur umferð Bjarni Bjarnason skrifar 3. september 2020 19:47 Vodafonedeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Lið Dusty kemur í aðra umferð á bullandi siglingu eftir að hafa valtað yfir andstæðinga sína, Þór í kortinu Mirage. Fylkir sem áttu hörku spennandi leik á móti KR í síðustu umferð mætir nú Hafinu sem unnu Exile á sannfærandi hátt í fyrstu umferð. Ljóst er að nóg er af góðum leikjum í kvöld en fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Exile - Þór 20:30 Fylkir - HaFiÐ 21:30 Dusty – GOAT Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Vodafone-deildin Dusty Fylkir Þór Akureyri Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti
Vodafonedeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Lið Dusty kemur í aðra umferð á bullandi siglingu eftir að hafa valtað yfir andstæðinga sína, Þór í kortinu Mirage. Fylkir sem áttu hörku spennandi leik á móti KR í síðustu umferð mætir nú Hafinu sem unnu Exile á sannfærandi hátt í fyrstu umferð. Ljóst er að nóg er af góðum leikjum í kvöld en fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Exile - Þór 20:30 Fylkir - HaFiÐ 21:30 Dusty – GOAT Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Vodafone-deildin Dusty Fylkir Þór Akureyri Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti