Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 08:13 Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. GEtty Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem einnig á Instagram, hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Lögunum er ætlað að þröngva Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttaefni sem deilt er á síðunum og er hugmyndin að bæta þannig áströlskum fjölmiðlum það mikla tekjutap sem þeir hafa orðið fyrir síðustu ár eins og aðrir miðlar. Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. Facebook segir að þeir sjái þá engan annan kost í stöðunni en að koma í veg fyrir að ástralskir notendur geti deilt fréttaefni sín í millum, en önnur notkun á miðlunum mun ekki breytast. Fjármálaráðherra Ástralíu hefur þegar brugðist við þessari yfirlýsingu Facebook og segir hana engu breyta, lögin verði lögð fyrir þingið hvað sem öllum hótunum líður. Ástralía Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Facebook Google Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem einnig á Instagram, hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Lögunum er ætlað að þröngva Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttaefni sem deilt er á síðunum og er hugmyndin að bæta þannig áströlskum fjölmiðlum það mikla tekjutap sem þeir hafa orðið fyrir síðustu ár eins og aðrir miðlar. Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. Facebook segir að þeir sjái þá engan annan kost í stöðunni en að koma í veg fyrir að ástralskir notendur geti deilt fréttaefni sín í millum, en önnur notkun á miðlunum mun ekki breytast. Fjármálaráðherra Ástralíu hefur þegar brugðist við þessari yfirlýsingu Facebook og segir hana engu breyta, lögin verði lögð fyrir þingið hvað sem öllum hótunum líður.
Ástralía Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Facebook Google Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira