Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 08:30 Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá mörkin þrjú sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Hér að ofan má sjá sigurmark Breiðabliks en það gerði danski framherjinn Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu. Mikkelsen hafði klúðrað víti í fyrri hálfleik en Hákon Rafn Valdimarsson varði þá frábærlega í marki Gróttu. Lokatölur 1-0 en Grótta var manni færri allan síðari hálfleik eftir að Kristófer Melsteð fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks fyrir að stöðva skyndisókn þar sem Gísli Eyjólfsson var við það að sleppa í gegn. Klippa: Rauða spjald Gróttu Fylkir og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í Lautinni í Árbænum. Hér að neðan má sjá bæði mörkin úr leik liðanna. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli Hér að neðan má sjá umfjallanir Vísis um báða leikina sem og viðtöl við Óskar Hrafn Þorvaldsson [þjálfar Breiðabliks] og Ólaf Stígsson [þjálfara Fylkis]. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Stjarnan Breiðablik Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 21:30 Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. 21. ágúst 2020 22:03 Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá mörkin þrjú sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Hér að ofan má sjá sigurmark Breiðabliks en það gerði danski framherjinn Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu. Mikkelsen hafði klúðrað víti í fyrri hálfleik en Hákon Rafn Valdimarsson varði þá frábærlega í marki Gróttu. Lokatölur 1-0 en Grótta var manni færri allan síðari hálfleik eftir að Kristófer Melsteð fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks fyrir að stöðva skyndisókn þar sem Gísli Eyjólfsson var við það að sleppa í gegn. Klippa: Rauða spjald Gróttu Fylkir og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í Lautinni í Árbænum. Hér að neðan má sjá bæði mörkin úr leik liðanna. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli Hér að neðan má sjá umfjallanir Vísis um báða leikina sem og viðtöl við Óskar Hrafn Þorvaldsson [þjálfar Breiðabliks] og Ólaf Stígsson [þjálfara Fylkis].
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Stjarnan Breiðablik Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 21:30 Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. 21. ágúst 2020 22:03 Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 21:30
Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. 21. ágúst 2020 22:03
Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21. ágúst 2020 22:00