Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2020 20:10 Tandri Már Konráðsson og félagar eru komnir í sóttkví næstu fjórtán daga. Hér er Tandri í bikarúrslitunum gegn ÍBV um síðustu helgi. vísir/daníel Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. Ekki fékkst staðfest hver var sá smitaði innan hópsins. Pétur segir að hann hafi fengið fregnir af þessu í dag, að komið hafi upp smit í leikmannahópnum og því hafi allir leikmenn meistaraflokks karla hjá félaginu verið sendur í sóttkví næstu fjórtán daga. Hann segir að mikil óvíssa sé um framhaldið. Pétur segir að það verði fróðlegt að sjá hvernig HSÍ ætli að klára mótið og efast um að hægt verði að setja mótið af stað aftur eftir hléið, sem nú hefur verið gert, enda Stjörnuliðið þá nýkomið úr sóttkví. Hann bætti einnig við að ekki væri víst að Stjarnan yrði eina liðið sem myndi lenda í sóttkví og menn gætu takmarkað hreyft sig í stofunni heima hjá sér. Stjarnan hefur spilað þrjá leiki síðustu átta daganna. Undanúrslit í bikarnum gegn Aftureldingu, bikarúrslitaleik gegn ÍBV og leik gegn Fram í Olís-deildinni fyrr í vikunni. Þetta er fyrsta staðfesta tilfellið sem varðar íþróttalið hér á landi en Þorsteinn Már Ragnarsson og fleira íþróttafólk hefur verið í sóttkví síðustu daga. Einnig var leik frestað í 1. deild karla í körfubolta í kvöld eftir að upp kom grunur um smit. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Garðabær Olís-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. Ekki fékkst staðfest hver var sá smitaði innan hópsins. Pétur segir að hann hafi fengið fregnir af þessu í dag, að komið hafi upp smit í leikmannahópnum og því hafi allir leikmenn meistaraflokks karla hjá félaginu verið sendur í sóttkví næstu fjórtán daga. Hann segir að mikil óvíssa sé um framhaldið. Pétur segir að það verði fróðlegt að sjá hvernig HSÍ ætli að klára mótið og efast um að hægt verði að setja mótið af stað aftur eftir hléið, sem nú hefur verið gert, enda Stjörnuliðið þá nýkomið úr sóttkví. Hann bætti einnig við að ekki væri víst að Stjarnan yrði eina liðið sem myndi lenda í sóttkví og menn gætu takmarkað hreyft sig í stofunni heima hjá sér. Stjarnan hefur spilað þrjá leiki síðustu átta daganna. Undanúrslit í bikarnum gegn Aftureldingu, bikarúrslitaleik gegn ÍBV og leik gegn Fram í Olís-deildinni fyrr í vikunni. Þetta er fyrsta staðfesta tilfellið sem varðar íþróttalið hér á landi en Þorsteinn Már Ragnarsson og fleira íþróttafólk hefur verið í sóttkví síðustu daga. Einnig var leik frestað í 1. deild karla í körfubolta í kvöld eftir að upp kom grunur um smit.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Garðabær Olís-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira